Svava - 01.01.1900, Síða 9

Svava - 01.01.1900, Síða 9
SVAVA 293 IV, 7.] En þá vantaði sauðma liinn góða hirði. Þeii' íáfuðu nú kiing um stöðuliun og biuunu I skinniuu móti sóluuui. Allir bændur dalsins voru þar saman komnir—að einum undanskildumi ICom nú upp iUur kurr í öllu liðinu af því að vera ekki heima til þess að sinna töðunni, sem var í ýmsum myndum illa komin, frá órakaðri ljá, nýsleginni, gulnuðum flekkjum og alt upp að botndrepnum bóistrum, sem eitt sinn voru ná- ■ega Jmrrir. Sumir böfðu í heitingum að stíga á bak neatum sínum og ríða heim sam skjótast. 3tlál þetta kom undir sóknarnefndina. En nefndar- úrskui'ðir eru jafuan seinfærir og vavð henni ógreitt um svarið, því hún varð ekki á eitt sátt. Loksins tók safn- aðíirfuiltiúinn rögg á sig—-aldurhniginn gráskeggi—ræsti sig og tók til máls a þessa leið: ,,Eg er nú svo gamall, sem á grönum má sjá ‘— hann þaguaði, leit kring um sig og strauk ennistoppinn UPP á við— „Eg þykist geta metið undirstöðu búnað- ai'ms, hvers virði húu er—nefnilega blessað heyið, og óg get náerri grátið af því, að svona skyldi ná hittast á um ■voðrið; því það er hörmulegt aö missa af þessum elsku- ^ega þurki." Hann leit upp í heiðan himininn og sól- ma og svo út yfir hópinn, sem hlýddi á múl hans. — »Já, þettn er hörmulégt. Eu óg vona, að guð gefi. okk-

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.