Svava - 01.01.1900, Qupperneq 14

Svava - 01.01.1900, Qupperneq 14
* 298 SVAVA [IV, 7. haíi himininn sjálfan höndum tekið, ef það fær að snerta biskupshendina. Mér sýnist líka, að hann geri þetta ut- an við sig“, „Mér sýnist liann þægilegur og bliitt áfram“, mælti Sigurður. „Skyldi dú biskup ekki finna að kirkjunni?" mælti Guunar eftir litla þögn. —Kirkjan var nýbygð úr tiinbri og hafði verið þakin með tjöi'guðum striga. Nú var tjaran rignd úr á suir.um stöðuiu, sólbrunnin og mislit, og köllu.ðu gárungarnir liana Skjónu sín á milli. Sólin var komin í nönstað þegar gengið var í. kirkj- uns og embættisgerðin byrjaði. Gunnar og Sigurður héldu á eftir og tóku sér stöðu frammi við dyr, því kirkjan Var froðfuil. Sætin gengu öll upp eins og tombólu-núll og fengu færri en gjarnan vildu; því margir urðu að standa upp á endann og tyila sér á tærnar. Allir vildu sjá. Jón ,,puntur“ og' Guðrún ,,stöng“ nntu þá lengdar sinnar og þökkuðu sínum sæia fyiir uð þau væiu ekki eins (stutt).og nðrir menn. —Vísitazíunni lauk um miðaftan.- Gunnar og Sigúiður gengu úr kirkjunni, þegar at* höfnin var á enda. Þeim varð reikað út fyrir tún og víssu ekki fyr en þeir gongu fram á hesta biskupsins,

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.