Svava - 01.01.1900, Side 20

Svava - 01.01.1900, Side 20
304 SVAVA [IV, 7, er liann, sem slcrifaði greinina í blöðin ,nm árið „um út- lirddið og skipstjórnina f'Eefluvík kirkjunnai‘; — þessa mak.alausu, einkennilegu greiu, stm allir dáðust aö, og undirskrifuð með „Háseti.” “ „Jú, ég man eftir greininui. F.n ég vissi ekki oftir hvorn hún var, — hélt að hún væri effcir leikmann. Fn hvernig fúr rneð biskupi og honumi” „Já. Þegar biskupinn vísitaraði hjá honum, var J»r alt í íöð og regln, embættisfærslan, samlyndið í söfnuð- inum og framkoma prestsins, sem kvað vé'ra fyrirmyndar raaður og prestur. Hann fylgdi svo biskupi úr garði og reið á leið moð honum og iýsti biskup ánægju yfír komú sinni þangað. Eu áður en þeir kvöddust, sagði biskup, eða lét hann skilja á sér, áð sér líkaði ekki viö haiíju að einu leyti. Prestur spurði hvað það væn, sem lionum mislíkaði. Þá sagði biskup: (1Að þér gang- ið í gráum fótum en ekki svörtum. Það er of ungæðis- legt fyrir prest, að ég ekki viðhafi harðari orð.“ „Mér finst nú þotta ekkert ód»ði“, mælti Sig'urður. „Nú, auðvitað er það svo sem ekkeft sanæœl. En sérðu ekki hræsnina ruaður á bak við. —Séröu eltki farísea grímuna og lié.gómaskapinn, sem hangir yfir ai'*'1 athöfninui? Og svo, þegav þess er gsett, að b iskupú-11'

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.