Svava - 01.01.1900, Page 36

Svava - 01.01.1900, Page 36
SVA VA 520 [IV, 7. unnar, að allur Langidalur var í opnum voða með liey, ef vorið yrði hart. Heyforðinn var lítill; en einkum Jx5 óhollnr og illur aðgöngu. Lungnaveikí sótti í fóð og ýms önnur vanheilsa, sem stafar af iliu fóðri, eða er Jiví samfara. Þó var enginn jafn nærri nástráinu sem Páll betri í Erekku. En féð var þó ver haldið hjá ýmsum öðrum; því hann gerði vel við fé sitt, meðan liann gat, og gaf fyrri í stafn en liann drægi við tii muna — Stabbarnii' grenkuðu og gengu til þurðar þv‘ meir, sem lengra leið. Sauðkindurnar þyrptust siöð- ugt þéttar inn í króar hornið við gaiðann — alveg inn að stafninum og tóftardyrunum, þegar tók skrjáfa í heyinu í höndum fjármannsins. Vouar augun longdust að sama skapi og mæudu því átakanlegar inn í tóftina, sem vangafyllurnar þynkuðu, kviðurinn dróst eamau og rýrðarsvipurinn mótaðist dýpra. Meðan þröngin var ókomin inn fyrir dyrnar, láu . sauðkindu rnar í náðuin, þangað til fjárir.aðunnn steig upp í garðiun. Nú risu þær á fætur og lustu npp jarminum, þegar fótatak lians úti fyrir dyrun uju náði cyrum þeirra og hlöktið í hespunni sagði

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.