Svava - 01.01.1900, Side 38

Svava - 01.01.1900, Side 38
322 SVAVA [IV, T. brá á leik, og það kom varla fyrir, að sauðunum breri á milli út af geldu ánum, svo þeir styngju sam- an hornum eða rækju þau hver í annan. Gunnar búfræðingur var barnakennari í Langa- dal þennan vetur. Hanu var góumánuðinn hjá Páli verra í Brekku, Ymsir Langdælingar höfðu ýmigust á honum fyrir trúlej7sið og eignuðu honum ýmsa klæki, sem ekki urðu feðraðir moð rökum. — Páll betri hafði orð á því, að Gunnar væri blandinn í trúnni, og kom þeirri flugu í munn ýmsra talhlýðinna manna. Þeir, sem höfðu nánust kynni af honum, vissu þó ekki til þess; því aldrei mintist hann á trúmál í heyranda hljóði. — Eitt af því, sem Gunn- ari var eignað lít í bláinn, var vísa nokkur, sem fundist hafði á blaði í mannþrönginni vísitazíudaginn, meðan fólkið beið. — Yísan var svona. Margur skríður möliu'inn. Mörg er refa holan. — Sólinn brennir Skjónu skiun. Skjónu vantar folann. — Engin astæða var þó til að eigna Gunnari vísu þessa; því þótt hann væri mdlhvatur maður

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.