Svava - 01.01.1900, Síða 42

Svava - 01.01.1900, Síða 42
326 SVAVA [.7,IV sagði betri-Páll — „eins og að höggva í glevharðan andskotann.-' Hann spratt upp og stökk út úr bað stofuuni. Svo rak hann út sauðkindur sfnar í góulokin. Þá var hann strálaus, nema drægja handa stórgrip- ununi. Hnnn kom niður kindunum með hörku- brögðum, einni og tveimur á bæ. Sveitungar hans kváðust allir hafa nóg með sig, en sögðu þó, að sér yæri saina, þótt hans kindur lifðu og dæu moð sínum. Tíðin skánaði með einmánuði og gerði mara hláku, sem entist tvo sólarhringa og skaut þá upp nægri jörð hvervetna. Lindir og lækir uxu og ærðust, en vatnselg- urinn hljóp ofan á Laugadalsá, bakka hennar og Hut- lendi, og varð allur dalurinn svo sem fjörður yfir að líta- Hafþökin lónaði og leysti sundur, fyrst út á djúpinu og svo frá grunninu. Spengur og fiekar sigldu á haf út úr augsýn. En stakir jakar stóðu grunn víðsvegar moð- fram allri ströndinni, eins og órækir vottar þess, að óvin- ur laudsins hafði komið og ga-ti aftur komið. Góðviðrið entist skamma stund. Þogar ísinn losn- aði og komst á rek, óstiltist tíðin og snerist í umhleyP" inga.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.