Svava - 01.01.1900, Side 46

Svava - 01.01.1900, Side 46
330 SVAVA [ iv, -i ■—Lífið er fullkoraiiuu, sagði blómhnappurinu, Og breiddi út fallogu blöðin sín til ánægjrt fyrir sumarfuglana, er kystu þáu og hrópuðu: —Lífið er áuægja! —Segið lreldur, að það sé örstutt sumar, tautaði ilugan þungiyndislega, um leið og hún flaug framhjtt. —Lífið kemur mór svo fyrir. sjónir, sem það sé einlóm armæða og basl, mælti maurinn. Hanu var að rogast áfrara með slrá, som var miklu stærra en liann var sjálfur. Eindillinn hló. Hann hafði ekki næði til að hugsa. Eótt í þessu féllu stórir regndropar úr lofti, og söugfuglarnir nndvörpuðu: —Lífið er tár. —Þið skoðið það ekkj rétt, kallaði örnin til þeirra, um leið og húu sveif geg’u um loftið á s(n- um tignarlegu vætigjum. Lífið er frelsi og styrk- leiki. Þá fdr að kvölia. Lítil en hagsýn spör bar fram þá upþástúngu, að allir skyldu ganga til hvíldar. Hæturgolau suðaði í trjáliminu: ____ —Lífið er draumur.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.