Svava - 01.01.1900, Page 48

Svava - 01.01.1900, Page 48
332 SVA VA tlV, 7. ]ifið í sjálfu sáv, Það er erfitt uð gera sér grein fyrir því, að menn eru ekki ávalt það, sem þeir í fljótu bragði sýnast vera — að undir liinu rólega, kalda, ytra útliti getur slegið hjarta, sem hefir til að bera ást og góð- vild. Að gjafrnilda höndin, sem eys • ríkmannlega út í kring um sig, getur verið féföst og nízlc bak við leiktjaldið. Að hið brosandi andlit og hin skforU <*ugu sé gríma, sem bylji sorgbitið lijarta. Hið ytra i'iflit getur blekt mavgan, en það getur ekki vilt sjónir fyrir þeim, sem lært liefir að þekkja og skilja mannlegt eðli. Hanu er skarpskj-gn, og voitist því auðvelt trð sjá gegu um grímuna. Hann or ekki fljótur til að dáðst að, og ekki lieldur hraður til að kasta ávítunum og álasi á einn oður unnan fyrir brosti hans, af því að hann les milli línnnna og veit, að ekkert gott er eingöngu gott, og ekkert ilt er einungis ilt.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.