Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 48

Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 48
332 SVA VA tlV, 7. ]ifið í sjálfu sáv, Það er erfitt uð gera sér grein fyrir því, að menn eru ekki ávalt það, sem þeir í fljótu bragði sýnast vera — að undir liinu rólega, kalda, ytra útliti getur slegið hjarta, sem hefir til að bera ást og góð- vild. Að gjafrnilda höndin, sem eys • ríkmannlega út í kring um sig, getur verið féföst og nízlc bak við leiktjaldið. Að hið brosandi andlit og hin skforU <*ugu sé gríma, sem bylji sorgbitið lijarta. Hið ytra i'iflit getur blekt mavgan, en það getur ekki vilt sjónir fyrir þeim, sem lært liefir að þekkja og skilja mannlegt eðli. Hanu er skarpskj-gn, og voitist því auðvelt trð sjá gegu um grímuna. Hann or ekki fljótur til að dáðst að, og ekki lieldur hraður til að kasta ávítunum og álasi á einn oður unnan fyrir brosti hans, af því að hann les milli línnnna og veit, að ekkert gott er eingöngu gott, og ekkert ilt er einungis ilt.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.