Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 4

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 4
304 SFAFA V,7. Yeina nú stvengir! Með seskudrauraum raínum þær liái'ust frú mér burt, Er bernskurmar loftsalir hrundu. Drynja—stynja nú strengir! Til jaTðar hnigu sólblóm, er Ijósið dagsins leið; Ldgt órai harpan! iNæddi bitur gjóstur þú nótt uru visinn meið, Eu nábleikur hálfiuáni glotti. Ymji—yraji nú harpan! I aldingarði hjartans ég átti blómstur fríð; Sætt hljóraa strengir! En nákul heims þeim eyddi og nepja lífsins stríð, Ög nú hafa þyrnar þar sprottið. Eyraja—stynja nú strengir! Eæturgali hnipinn um nótt í pilvið sat; 3ntú titra strengir! Særðir voru vængir og sungið ei hann gat, En soltinn gól nátthrafn á kvisti. Eymji—rymji nú strengir! Við blóðgar rætur lijartans mín bundin stundi þrá; Hátt voinar harpan!

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.