Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 31

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 31
S VAV A V,6. 331 I guðsbænum, lofaðu honum að veva. Mév er ómogu- legt að skilja við hann'. ,Mér fellur illa, að ég' skuli valda þér slíkrar hrygð- ar‘, mælfi Pettrell kuldalega. ,Eu þið sem er eign mín, er eign mín, og ég þykist hafa rétt til að taka hana, þess vegna verður drenguriun að fara með mér‘. Luke Garrou sté-ð þegjandi og hélt í höud drengs- ln». I»að leit svo út, sem liann vœri að missa móðinn. ,Taktu drengiun, Pettroll, og komdu', mælti Brokon. Marrolc Pettreil gekk nokkur fet áfram, í dttina til -ddfreds. ,Fertu kyr?‘ hrópaði Luke. „Snertu hann ekkil Ilanil ersonur minnl' jSonur þinn!’ ,Já. Eg frelsaði hanu frá hinni vofu gröf, og heff fóstrað liann síðau. Haun er mírm! ,Ekki alveg. Huettu þessu þvaðri ög láttu mig fá drengiuu1. ’ Lettrell greip urn leið f Alfrod og dró hann hurt ffieð sér. ,Prelsaðu mig! frelsaðu mig!—I guðs nafni, frelsaðu nng[[ majlti drenguriun í angist siuni. E)la litla, sem staðið hafði úti og horft á, hljóp núv grátandi inn í húsið.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.