Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 11

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 11
SVAVA 311 V’ 7. nni sÍQum, yfÍL' Síberíu og Eússland, en Kjeílmann stýrði skipinu vestur af'tuv. Mavgir héldu því fram, að af því að árferðið hefði verið óvanalega gott, þá hefði það verið tilviijun eiu, að Kordenskjöld komst svo langt austur. En ÍTordenskjöld hafði áður sýnt fram á, að liægt mundi að fara þessa leið, ef farið væri á réttum árstíma, þegar íslaust væri. Til að fœra fullkomna sönnun á sitt mál, fór Kordenskjöld árið 1876 aðra ferð þangað austtu'. Kostnaðarmenn þeirrar farar var Diekson og Sibiriakoff, auðmaður nokk- W' á KússlaDdi. Ferðin gekk vel. Eins og áður hefir verið minst á í ritgjörð þessavi, böfðu júnsir reynt, hœði fyr og síðar, að sigla fyrir iiorðan Asíu, og finna norðanstui'leiðina, en þær ferðir niishepnuðust allar. Meðal þeirra varWilliam Barentz, ei' fyrstiu fann Spitzhergen. Hann fór þrjár ferðir, oS iét að síðustu líf sitt, eins og fyr er greint frá. Sömu- leiðis reyndi Cook að koihast fyrir norðan Asíu, en varð að hverfa við svo húið. Svo var ekki nm langan aldur hugsað um slíkor ferðir, fyr en Payer, sem getið er um i síðasta kapítula, hélt í raunsóknarfei'ð þangað norður á gufuskipiuu ,,1'egethoff” árið 1872. Eins og nú hefu' verið frá sagt, hafði Kordenekjökl

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.