Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 36

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 36
SVAVA 3 36 V, 7 . að náðst. Þeii' sán ekki finnað fært, en skilja dreuginn eftir, svo ég var sendur með liann til þín. Hann er 6- meiddur’. Maðurinu reið strax á burt en Luke og Alfred gengu inn í lnísið. Drengurinn sagði fóstra sínmn frá ferð sinn; bversu leitarmennirnir hefðu elt Pettrell og- fé- laga hans, ogað Pettrell hafði ekki séð sér annað fœrt, en skilja sig eftir og bjarga sjálfum sér. „Ég’ er sannfærður um”, hélt Alfred áfram, ,að Pett- rell er ekki faðir minn. Eg skal aldrei fylgja houum. Ég mundi nota hvert tækifæri sem gœfist t'l að strjúka, og vera hjá Jrér, því mér þykirsvo vænt um þig’. ,,Guð hlessi þig, drengur minn’, mælti Luke og vafði Alfred að sér. ,Það er ekki ólíklegt, aðþeir nái Pettrell, og þá gerir liann okkur ongan óskunda framar”. ,Ég vona það, og vildi óska þess lílca”, svaraði Alfred’, því Pettrell sagði þaö, þegar haun skildi mig eftir á veginum, að liann skyldi vitjamín aftnr enda þótt það kostaði líf sitt. Ilann sagði óg væri sonur sinn”. Lulce reyndi að hughreysta Alfred, og að síðustu tókst hor.um það, svo hann gekk til hvílu og sofnaði strax. Luke sat hugsi, þar til klnkkan sól níu, þá gekk hann út til að líta eftir vitaljósunum.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.