Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 9

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 9
&YA VA 359 V, 7. maður áður. Á ferð sinni lentu þeir fékigar í hraðaleg- um ís, og 4. október brotnaði gat á skipið, svo inn féll kolblár sjór. en þó fengu þeir bætt skaðanu og forðað sér úr þassari hættu. Það var haft eftir Nordenskjöld, að þá hafi hann í mestu mannraun komist, því ekki var annað sýnna, eu þeir mnndu þar allir týna lífiuu. Þótt ferð þessi hepnaðist ekki sem bezt, þá bauðst Oscar Dicksou til að leggja eun aðnýju fram fó til norður- ferða. Sem nærri má geta, tók E’ordenskjöld því fegins hendi. En áður cn 'N’ordenskjöld lagði á stað í þessa fyrirhuguðu nýju rannsóknarferð, fór hann árið 1870 til Grœnlaods, bæði til vísindalegra rannsókna og til að kynna sér, hvernig’ hundasleða skyldi nota. Moð Nord- enskjöid var í þeirri ferð Svend Berggreon grasafrœðing- ur. Árið 1872, hélt Nordenskjöld á stað í raunsóknir- ferð sína norður : liöf. Með honum voru margir vísinda- menn; helztir voru Kjellmann, Palander og ’W’ijkauder Ekki var að tala um það, að vel voru þeir félagar útbúnir Gufuskip það sem Nordenskjöid og vísiudameuuiruir voru á, hét ,,Polhem”,en svo fóru með lionuu tvö llutu- 'Qgs skip: „Oukel Adam” og „Glandsn”, er hlaðin veru vistum, ásunt 50 hreiudýrum og húsavið. Af ýmsum óhöppumtókst þ33si ferð miður on skyldi.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.