Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 34

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 34
34 SVAVA V,7. jlíelduiðu að þeasi maður sé faðir Alfiedsí' ,jSTei‘, svaraði Luke. ,Hvcr er meiniugin Y ,Meiningin V endurtók Luke. ;Já‘. ,Þú sórð það eins vel og ég‘. .Hefirðu þá enga hugmynd um, hversvegna þessi maður vill ná í drenginn V Vitavörðurinu horfði á gömlu konuna, og virtist hrollur fara um hann. jHefirðu ekki eins mikinn rétt til dreugsins og' Pett- O O reilf liélt Ncpsey áfrara. Luke þagði. iSegðu mér það? endurtók gamla konan. ,Þér er kunnugt um, að ég bjargaði drengnum', mmlt! Luke eftir langa þögu. ,En heklurðu þá, að Pettrell og drengurinn, sénokk- uð skyldir?1 ,SIcyldir V endurtók Luke og var sem gripi hann ein- hvor ótti. ,Já‘. ,Nei, nei. Omögulegt, þið ég til veit.‘ ,Láttu þá Pettrellsanna, að hann só faðir drengsins . ,Það er ofseint nú‘.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.