Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 38

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 38
Saga Mennoníta. -----O------ To -In líDA ]pótt að Mennouítar ;Sem búsettir oru héi' í vest. “M urhl nta Canadn, kæmu fní Eússlaudi, Jjá eru þeir af hollenzkum œttum komnir. Nafnið er ekld dregið af þjóðei'ni þeirra, heldnr af höfundj trúar þeirra, sem þeir játa. Þegar siöahóta-aldan gekk yfir á 16. öld, voru hvergi eins miklar hreyfingar í þá átt, sem á Hollandi. Einn af þeim mörgu trúflokkum sem þá mynduðust, var þessi trúfiokkur, sem Mennouítar tilheyra. Sá sem kom lion- um á fót, hét Menno Simon. Árjð 1537, stofnaði hann þenna trúfloldc og gorðis leiðtogi þorpsbúa í Witmersum, sem liggur í Friesland. Það var ekki fyr en 20 árum seinna, að gofnar voru út, sem kallað er: „Grund vallarreglur fyrir kenningu Menno”. I fám orðum, voru þetta aðal-atriði þoirra.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.