Svava - 01.01.1903, Qupperneq 38

Svava - 01.01.1903, Qupperneq 38
Saga Mennoníta. -----O------ To -In líDA ]pótt að Mennouítar ;Sem búsettir oru héi' í vest. “M urhl nta Canadn, kæmu fní Eússlaudi, Jjá eru þeir af hollenzkum œttum komnir. Nafnið er ekld dregið af þjóðei'ni þeirra, heldnr af höfundj trúar þeirra, sem þeir játa. Þegar siöahóta-aldan gekk yfir á 16. öld, voru hvergi eins miklar hreyfingar í þá átt, sem á Hollandi. Einn af þeim mörgu trúflokkum sem þá mynduðust, var þessi trúfiokkur, sem Mennouítar tilheyra. Sá sem kom lion- um á fót, hét Menno Simon. Árjð 1537, stofnaði hann þenna trúfloldc og gorðis leiðtogi þorpsbúa í Witmersum, sem liggur í Friesland. Það var ekki fyr en 20 árum seinna, að gofnar voru út, sem kallað er: „Grund vallarreglur fyrir kenningu Menno”. I fám orðum, voru þetta aðal-atriði þoirra.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.