Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 44

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 44
344 SVAVA V, 7. I aprílmánuði. ,, járabvautarslys í Transvaal; mistu 87 lífið. „ náinaslys í Lancasbire á Etiglandi, fórusl 6. „ eldsvoða í Kiu lu í ICína; biðu 400 manns baua. „ húsbruna í Hackney á Englaudi: létust 7. „ slys á enska herskipinu „Mars“; biðu 11 bana. „ sprengingu í Managua, Nicargua ; fórust 150. „ ferjuslys í Orsova í Servia; týndu 17 líii. Druknuðu 250 manns í llanoi í Kína. Hrundi áhorfendapallur í Glasgow ú Skotlandi; 21 dóu I fellibyl á Japan; fórust 40 manns. I „ í Oklahama; lýudust 7. I „ í Missouri, fórust 8. I ,, í Glenrose, Texas; mistu 6 lífið. I jarðskjálfta í Quesultenango, Mexikó; lótu 1,000 lííið. I maímánnuði. I livirfilbyl í Decca á Iudlandi; týndust 41G manns: I „ í Preston í Minuesota; fórust 8. I „ nálœgt Cineinnati, O.; ,, 8. í fellibyl í Union, S. C.; letu 6 lífið. I ,, í Iowa; biðu 9 manns bana. I „ í Goliad í Texas, fórust 114 mauns. I miklu afveðri á Japan; týndast 250 manns.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.