Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 25

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 25
V’ 7. SVAVA 325 Euibæfctismennivnii' tóku að sér alla umsjón ojj ráð- stafanir viðvíkjandi skipstrandinu, og létu safna saman jpojm munum, sem verðmæti var nokkuð í. Það var farið að lialla degi- þegar Luke kom heini til sín. Þreyttur eftir dagsverkið' lagði lmnu sig til) svefns, og' ætlaði að njóta hvíldar áðu.r en hann þyrftL að kveikjja á vitaljósunum. Alfred gekk líka til hvílu, því honum, hafði ekki orðið svefusamt síðast liðua nótt. ílæsta morg'un var fagurt veður. Litla mærin var að hlaupa í kringum gömlu konuna í eldhúsinu, og kalla á möjnmu sí.na. Hún var hér um bil fjögra ára að aldvj;. liúu var bjarteyg og greindarleg að útliti. Hárið, sem var gulbjait og mikið, flagsaði um axlir henn,- aL þegar hún hljóp. Luke tók litlu stúlkuua í fang sér og fór með hana þaagað, sem líkin, vo.ru. „Mamma, mamina!” hrópaði barn.ið, þogar það sát Hk konunnar, í hvors faðmi það hafði legið. „Er þefcta mamma þín V’ spurði Luke litlu stúlkuna °g ’agði hendina á enui kouunnar., „J:á, mamma mín—mamma mín!” hrópaði harnið og braust um í faðmi Lukes, til þess að geta komist til kennar. „Ég held, að þessi kona hafi ekki verið móðir h.enn.ar”, moe.lti L.uk.e við. Hepsey. „Kvenmað.ur þessi

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.