Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 10
310
SVAVA
V, 7.
Flutnragsskiptn, sem átta að hald'i heim aftur, festust í
ís, og utðu að liggja mu vetuiinn, ásamt „Polltem’1, í
Musselflóa,sem er á norðurjaðri Spitzbergens. Þ.ir á ofau
bættust 58 skipbrotsmenn, setn þeir Nordenskjöld björg-
uðtt. Hreindýrin, sem jjeir höfðu tekið nieð sér, struku
öii frá jjeitn, og vnr jjað ntjög bagalegt fyrir þá. Kn alt
fyrir jtað, fóru vísindaraennirnir margar sleðaferðir ura
vetilrinn (notuðu hxindasleða), og gerðu raarkverðar
vísindalegar rannsókuir; Wijkander rannsóknaði ná-
kvæntlega norðurljósin og geislabrotin í hörku-frosti; en
Kjelhnann fúkst við að rannsókna þaralííið í hyijumíshaf-
sins, og Nordenskjöld fann miklar gamlar dýra og jurta-
ieifar, eiunig tókst þeim Kordenskjöld og P.daudor á
slcðaferðum sínum, r.ð mæla út norðaustur hluta Spitz-
bergens, sem áður hafði ekki tekist.
Endaþóttt að ferð þessi hofði að sumuleyti mishepn-
ast, jjá var Dickson fús til að leggja fram fó enu til
nýrrarferðar. JSTordenskjöld lagði jjví euu á stað árið
1875, og var ferðinni jjá heitið austur í Karahaf. Kord-
enskjöld komst aila leið austur að Jcnisej-fijóti, og
fann örugga skipaleið þangað austur. Á þeirri ferð
fann hann margt nýttog- merkilegt af dýra-og jurtalífiuu-
Landveg fór Kordenskjöld, ásaint nokkurum af förnnaut-