Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 24
224
SVAVA
V, T.
Sem auguablik stóð Nepsey gamla lnigsi, en húu
dttoði sig hrátt, kysti aftur litla meyua og settist við
stóna með haua..
„Anuað „óveðurs-havn”,. mælti hú,n, og fór að hjúkra
harninu.
Fitavörðiuiun horfði hugsaudi á litlu stújkuna og
var sem ánæg-jubros lóki uin, varir lians.
,Þetta er annað óveSurfbcurniSi mitt”, míelti hann>
Hjúkraðu henni vel, Nepsey”.
Það var ó.þarfi fyriv vitavörðinn,. að; hafa þessi orð'
við gömlu konuna, því hú.n var þegar farin að færa
litlu stúlkuna í hlý og þur föt, og það var auðséð, að
hún var einstaklega ánægjuleg með sjálfri sér, við þetta
verk.
Luke sneri nú aftuv niður tii strandar og Alfredi
með lionum. J>egar þangað kom, voru margir menn.
komnir þ;mgað frá Conjb. Murtin, og áður en lclukku
stund var liðin, vorui u-m. hunarað manus komnir. NiX
voru líkin öll tekiu og borin á einn stað; og fyrir hadegi
voru tveir likskoðunarmenn, ásamt ýmsum öðrum em-
hættismönnum frá Devonshire komnir. Það kom í Ijós,
aðr skipið liefði heitið „Chesharn”, en engiu skjol
fundust. Eftir ósk Garrons, voru líli hinna þriggja
kvenna færð heim að húsi hatis, en hin önnur voru.
ftutt á, vöguum til Co.tuh Martin,