Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 39
SVAVA
339
V, 6.
1. Að ung'börn væru ekki skírð.
2. Að sverjii alclrei.
3. Að ganga ckki í herþjónustn. vera ekki hefnigjarn,
og lej'fa ekki hjónaskilnað.
4. Að kenna kristilegt hugarþel.
Menno var ekki mótfallinn klerkalýðnum, en sú var
Sannfœring hans, að heppilegra og aifarasœlla mundi vera,
að klerknm vævi ekki borgað fyrir þjónustuverk eín.
Það p.r undravert, að eftir fleiri aldir iiðnar, og þrútt
fyrir hrakuinga Mennoníta úr einum stað r anuan, og
ofsóknir sern beitt hefir verið gegn þeiin, halda þeir enn
l>á kenningar Menno, og breyta ekki út af þeim.
Það var árið 1683, sem Mennonítunr var ekki orðið
vœrt í Iíollandi. Þá ílutti stór skari af þeim til Banda-
ríkjanna, og settust að í Pennsylvania. Afkomendur
þessara inntiytjenda, eru nú í tölu hinna beztu borgara
og velmegandi bænda í því ríki.
Þeir sem ekki íiuttu til Bandarikjar.ua, fóru frá
Hollandi til norðurhluta Piússlands. En ekki var þeim
heldur þar vært. Herþjóuusta var af þeirn heimtuð
Þeir voru sviftii' öllum þognréttindum, settir í fangelsi
sektaðir og háir skattar lagðir á þá, og fjöldi þeirra