Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 43

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 43
SVAVA 343 V, 7. I febrúarmánuði. Við námaslys í Coahuila í Mexikó, fónist 200. „ húsbruna í St, Louise, Mo., iétu 17 lífið. „ „ í Neapel ií Italíu, brunnu 8. „ „ í New York, fóru.st 21. „ „ í Dunkelsbuhl í Bavaria, 19 manns. „ kyrkjuhrun í Panama, biðu 13 manns bana. ICviknaði í gasi í Chieago ; 13 léíu lífið. I .iarðskjálfta Shamaker í Cauoasus; fórust 5000. I snjóflóði nálægt Belgrade; týndust 15. I snjóskriðu í TolLuride, Col.; mistu 19 lífið. I fióðbylgju í Salvador; fórust 50 rnanns. I flóði í Höfða-nýlendu; týndust 25 manns. í marzmánuði, I flóði í Pennsylvanía; fórust 10 manns. I ,, í Tennesee; biðu 38 manns bana. í snjóflóði í Bed Mountain, Col; rnistu 20 lífið. I „ í Batsunosawa á Japan: fórust 200 manns, í fióðbylgju í Salvador (2. sinn); létu 53 lífið. I fellibyl í Louisiana og Mississippi; fórust 50. I ofveðri miklu í Pennsylvania; týndust 14 manns.. Við liúsbruna í Quebec í Canada, létust 10. „ námaslys í Daton, Tennesee; bið 27 hana.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.