Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 17

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 17
SVA'VÁ. V,7. Sl7 Það kemur ekki þessíiri sögu við, að fara að greina frá ferð þeirra NordeDskjölds suður eftir. En þess rná geta, að frá Beringssundi héldu þeir til Beringseyjar. Þar dvöldu þeir 1 fimm daga, til að rannsaka dýralífið. Þaðart sterndi Yega til Japan, og kom 3. septenfbei' til borgarinnar Jokahama. Þegar þangað var komið, báru fréttaþiæöirnir fregninu nm upþgötvun norðvestur-leið- arinnar, út um allan hinn mentaða heim. Menn þóttust liafa heimt hina frægu norðurfara úr helju, og tóku þeim tveim höndum. Frá Japan fóru þeir til IíoDgkong, það- an til Síngapúr, þaðan tíl Ceylon og svo um Indlands- liaf og Persaflóa inn i Rauðahaf, og svo urn Suezskurð iun í Miðjarðarhaf. Hvervetna var þeim tekið með tniklu ‘hátíðahaldi. Til Neapel á Ítalíu kornu þeir 12. febráar 1880, og til Svíþjóðar í öndverðum aprílinánuði. Svava y, 7. h, 20

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.