Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 32

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 32
$32 SVAVA y, 7 • Þegar Garron heyröi þessi orð drengsins , var lionum öllum lokið. Að heyra drengiuu sem hann elsk- aði, biðja þannig, gat hjarta hans ekki þolað. Sem eld- ing þaut liann að PettrelL og sló lianu með hefanum, svo Pettrell f<511, en tók Alfred. Luke hafði nú byrjað leik- ’inn, sem engin von var til, að hann muudi viuna, þar *em haun var einu mót þremur. Euda stóð ekki á f-Ó- ■l'ögum Pettrells að veita húsbónda sínum lið. Bronkon hljóp þegar að Garron og sló Inun með s kainnabyssuskoft- inu svo hanu féll meðvituudarlaus til jarðar. Þegar Luke Garron rakuaði úr rotinu, var garnla Nepsey að stumra yfir honum, en Ella litla hágnítandi við hlið hans. ,Hvar—hvar—3i' dreugurinn minu?’ vorn fyrstu orð- iu, sem Lnke mælti. jFarir.n! Þeir drógu hann ábuvt’, svaraði Nepsey. Vjtavöi'ðurinn stökk á fælur og horfði övæntandi í kring um sig. Á sama auguabliki bar þar að reiðmenn, og fremst- •ur í flokk þeirra var löggæzlumaðurinn í Somerset-hér- ■aði. ■jHafa þrír menn komið hér?’ spurði löggæzlumað- urinn og reið fast upp að Luke. ,Já’, svaraði Nepsey. ,Og hvert fóru þeirP

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.