Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 37

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 37
V, 7. SVAVA 337 Þegar vitavöiðtirmn kora út úr húsinu, stóð liaun nokkra stnud í sömu spovum og virti fyrir sér lcvöld- fegurðina. Himininn vav lieiður. Stjömninur glitruðu ú iiinu heiðskœra himinhvolíi. Svalur andvari hlés frá haiinu og lék sár í laufkrúnum trjánna. Oldumar hjöl- uðu lágrómaðar við klappirnar, eins og þœr vilduekki spiila kvöldkvrðinni, en þó fanst Luke vera einhver sorg- ar keimur í gjúlfri Jjeirra. Eftir að Luke hafði starað um stund á hinn dökka flöt Euglandssunds, gekk hann áleiðis til vitans. En gangur hans var eitthvað ’punglama- legur. Þoð var citthvað sem sœvði lijarla hans.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.