Svava - 01.01.1903, Page 37

Svava - 01.01.1903, Page 37
V, 7. SVAVA 337 Þegar vitavöiðtirmn kora út úr húsinu, stóð liaun nokkra stnud í sömu spovum og virti fyrir sér lcvöld- fegurðina. Himininn vav lieiður. Stjömninur glitruðu ú iiinu heiðskœra himinhvolíi. Svalur andvari hlés frá haiinu og lék sár í laufkrúnum trjánna. Oldumar hjöl- uðu lágrómaðar við klappirnar, eins og þœr vilduekki spiila kvöldkvrðinni, en þó fanst Luke vera einhver sorg- ar keimur í gjúlfri Jjeirra. Eftir að Luke hafði starað um stund á hinn dökka flöt Euglandssunds, gekk hann áleiðis til vitans. En gangur hans var eitthvað ’punglama- legur. Þoð var citthvað sem sœvði lijarla hans.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.