Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 5

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 5
V, 7. SVAYA 305 En söknuður og gremja þar liöfðu völdin há, Og harmurinn sál mína nísti. Veinar—veinar nú harpan! Leikið er og dansað í hárri greifa-höll; Illjómar j)ar gígjan! Greifinn rnjög erdrukkinn-hansglymja hlátrasköll, Og glaumurinu varir jiar lengi. Rymur—glynmr þar gígjan! í hugar-fylgsnum mínum ei heldurkyrð er neín, I-Iátt veinar harpan ! Söknuður og gremja þar sækja dansinn ein, Og sorgin k nýr gfgjunnar strengi. Veinar—veinar nú harpan ! Bjóðið niér ei auðlegð, og vcitið mér ei völd. Stökt er í strengjum! Leiðíst mér þá dansað og leikið er um kvöld, Og leiðist mér fiðlan og boginn. Brast nú stríðum ístrengjum! Be.ittan sækið þyrni og bleika alcorns skel; Slitua nú strengir! 19*

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.