Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 14

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 14
SVAVA 314 V. félögum, komu þeir þó 12. septemljer til Norðurhöfða, eu urðu þar ísteftir í viku. Þar stigu þeir félögar fí land og gerða margar markverðar ranusóknir. Meðau þeir dvöldu þar,‘ komu ull-margir þarlendir menn út á skipið, kynflokkur þessi nefnist Tschuksohar. Hanu hefir áður búið sunnar, en orðið að ilýja norður að ís- hafi fyrir óeirðum suðiœnna þjóða. Ilöfðingi Tschukschar heirusótti þó Nordenskjöld ; honuin gafst þnr margt ný- stárlegt á að iítast, og vildi eignast alt er liann sá. Tungur nllra Skitelingja, bœði í Asíu og Ameriku, eiu mjög lík- ar, endft œtla mœrgir, að Skiœlingjar á Giænlandi sóu eftirkomendur forua Síberíuþjóða. Frá Norðurhöfða héklu þeir Hoidenskjöld áfram nustur með lundi, en eftir því sem lengra kom aust-ur, varð erfiðava að koniast áfrnm vegna ís og dinnnviðra. Þokan i norðurhöfum, sem vanalega fylgir ísnum, er svo geigvænlega svört, að ekki sést ncma fáa faðtna frá skipinu. Þnir urfu því nð hafa nlla vaiúð við, bœði vegna ís og gryuninga. 27. september komu þeir til Kolintschin-flóans, þar vörpuðu þeir akkerum og gerðu sór von uni, nð geta haldið áfram uœsta dng. Eu utn lróttina var hörkufrost, svo fsspangirnir frusu saman, og nœsta dag var ómögulegt að komast áfram. Hæstu daga þar áeftir, blésu stöðugir norðan vindar með miklu frosti.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.