Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 28

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 28
358 SVAVA V, 7. tir í vikinni hjd, bátnurn, og gamlu Xepsejr aS annast innan liúss, að Alfred' sá þrjá nienn koma úr skógin- um. Hann hafði ekki fyr koniið auga á jþá, en hann þekti einn þeina, og ótti greip hann. Maður þessi var Mairok Pettrell. Iíarm starði stímd- ar korn á drengiun og mælti síðan: ,Þú heitir Alfredf ,Já, herra minn’. ,Alfred Pettrell V ,Nei, nei—Alfred Harold’, stundi drengurinn upp mjög óttaslegir.u. ,Nei. Þú heit-ir Alfred Pettrell, Þú ert souur ininn. Manstu ekki eftir méríMaustu eklci eftir, þsgar við leutnm í skipreikanum báðirf ,0, nei! Hg mann ekkert oftir þér’, mœlti drengur- inu og höfraði aftur á hak af.skelfi.ngu. ,Luke góði, er faðir roiun’. ,Ég segi’, mœlti annar félagi Pettrells og hlö rudda- lega, ,að drengurinn þeklcir eklci föður sinn. Haun er lijákátlegur asni’. ,Við öðru er ekki að búast, Bronkon’, svaraði Pott- rell, ,því við höfum ekki sézt í fjögur ár. En komdu nú, sonur minnh hólt Pettrell áfram og vék tali síuu til Alfreds. ,,Þú verður að. fara með. mér‘.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.