Svava - 01.01.1903, Síða 17

Svava - 01.01.1903, Síða 17
SVA'VÁ. V,7. Sl7 Það kemur ekki þessíiri sögu við, að fara að greina frá ferð þeirra NordeDskjölds suður eftir. En þess rná geta, að frá Beringssundi héldu þeir til Beringseyjar. Þar dvöldu þeir 1 fimm daga, til að rannsaka dýralífið. Þaðart sterndi Yega til Japan, og kom 3. septenfbei' til borgarinnar Jokahama. Þegar þangað var komið, báru fréttaþiæöirnir fregninu nm upþgötvun norðvestur-leið- arinnar, út um allan hinn mentaða heim. Menn þóttust liafa heimt hina frægu norðurfara úr helju, og tóku þeim tveim höndum. Frá Japan fóru þeir til IíoDgkong, það- an til Síngapúr, þaðan tíl Ceylon og svo um Indlands- liaf og Persaflóa inn i Rauðahaf, og svo urn Suezskurð iun í Miðjarðarhaf. Hvervetna var þeim tekið með tniklu ‘hátíðahaldi. Til Neapel á Ítalíu kornu þeir 12. febráar 1880, og til Svíþjóðar í öndverðum aprílinánuði. Svava y, 7. h, 20

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.