Svava - 01.01.1903, Page 34

Svava - 01.01.1903, Page 34
34 SVAVA V,7. jlíelduiðu að þeasi maður sé faðir Alfiedsí' ,jSTei‘, svaraði Luke. ,Hvcr er meiniugin Y ,Meiningin V endurtók Luke. ;Já‘. ,Þú sórð það eins vel og ég‘. .Hefirðu þá enga hugmynd um, hversvegna þessi maður vill ná í drenginn V Vitavörðurinu horfði á gömlu konuna, og virtist hrollur fara um hann. jHefirðu ekki eins mikinn rétt til dreugsins og' Pett- O O reilf liélt Ncpsey áfrara. Luke þagði. iSegðu mér það? endurtók gamla konan. ,Þér er kunnugt um, að ég bjargaði drengnum', mmlt! Luke eftir langa þögu. ,En heklurðu þá, að Pettrell og drengurinn, sénokk- uð skyldir?1 ,SIcyldir V endurtók Luke og var sem gripi hann ein- hvor ótti. ,Já‘. ,Nei, nei. Omögulegt, þið ég til veit.‘ ,Láttu þá Pettrellsanna, að hann só faðir drengsins . ,Það er ofseint nú‘.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.