Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 43

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 43
43 h mikill meirihluti telur enn að kirkjulegar athafnir við fæðingu og dauða séu mikilvægar og h skírnin er almenn og mikil þátttaka er í útfararþjónustu kirkjunnar. Við þessa greiningu má bæta að: h tónlistarstarfsemi á vegum safnaða er öflug og starf kirkjukóra þróttmikið um allt land og h hjálparstarf kirkjunnar nýtur viðurkenningar og virðingar. Starfshópurinn telur að það liggi beint við að kirkjan vinni útfrá þeim styrkleika sem felst í þessari stöðu á meðan hún er fyrir hendi. Eins og glöggt má greina í fræðslustefnu kirkjunnar sem samþykkt var á kirkjuþingi árið 2013 og samskiptastefnu kirkjunnar 2010 til 2014 er enginn ágreiningur um þessa áherslu. Kirkjuþingmenn hafa við mótun slíkra stefnuplagga haft það að leiðarljósi að: h efla þurfi fermingafræðslu, efla samtal og samskipti við fræðslukerfið undir merkjum aðgreiningar trúboðs og fræðslu, h efla persónuleg samskipti þjóna kirkjunnar við safnaðarmeðlimi, h virkja safnaðarmeðlimi betur í kirkjulegu starfi og h styrkja enn frekar fræðslustarf og fjölmiðlun á vegum kirkjunnar. Á öll þessi atriði leggur Rúnar Vilhjálmsson áherslu þegur hann svarar því hvernig kirkjan eigi að mæta áskorunum sínum. Áskoranirnar • Vandinn felst að dómi starfshópsins í að kirkjan hefur ekki nægilega sveigjanlegt skipulag í fjármálum og mannahaldi til þess að fylgja eftir stefnumótun eins og þeirri sem fram kemur í fræðslu- og samskiptastefnum hennar. • Í flestum félgasamtökum sem að kveður er félagatalið virkt tæki til þess að hafa samband við meðlimi og halda þeim við efnið. Söfnuðir kirkjunnar standa að vísu öllum opnir en sóknarbörnin eru að öllu jöfnu látin afskiptalaus þótt vel sé á móti þeim tekið er þau óska þjónustu kirkjunnar. • Boðun og prédikun kirkjunnar nær ekki til almennings með nægilega áhrifamiklum hætti, þegar hún er orðin hornreka hjá RÚV og lítt áberandi á öðrum fjölmiðlum og á mannamótum öðrum en kirkjulegum athöfnum og messum. • Með auknu framboði afþreyingar og félagslegra athafna hefur kirkjunni ekki tekist að kynna sig og starfsemi sína sem eftirsóknarverðan valkost. • Trúarleg vanþekking er farin að bitna illa á menningarlæsi almennings meðal annars vegna vandræðagangs skólakerfisins er kemur að andlegum málefnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.