Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Side 94

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Side 94
94 95 Í skýrslu Ríkisendurskoðunar til Alþingis frá 2011 segir m.a.: „Biskupi Íslands eru, samkvæmt gildandi löggjöf, falin umfangsmikil stjórnunarstörf sem óhjákvæmilega takmarka þann tíma sem hann hefur til að sinna hlutverki sínu sem andlegur leiðtogi þjóðkirkjunnar. Hann er yfirmaður biskupsstofu og jafnframt formaður kirkjuráðs. Ráðið, sem er kosið af kirkjuþingi, fer með framkvæmdarvald í málefnum þjóðkirkjunnar og hefur yfirumsjón með ráðstöfun fjár sem veitt er af opinberri hálfu til kirkjulegrar starfsemi“. Það er stjórnunarleg þverstæða að biskup sé formaður í framkvæmdarráði kirkjuþings, þar sem hann lýtur í engu kirkjuþingi. Í þessu sambandi má líka vitna í álitsgerð lögfræðinganna Eiríks Tómassonar og Þorgeirs Örlygssonar frá árinu 1999 sem þeir unnu fyrir kirkjuþing. Álitsgerð 2. kafli bls. 13: „Frá lögfræðilegum sjónarhóli séð má hins vegar hreyfa því hvort sú skipan sé æskileg að biskup sé í forystu fyrir stjórnsýslunefnd á borð við kirkjuráð þegar við blasir að mörgum málum, þar sem hann hefur tekið ákvörðun, kann að verða skotið til ráðsins sem æðra stjórnvalds. Umhugsunarvert er hvort slíkt samrýmist góðum stjórnsýsluháttum með tilliti til svonefndra almennra neikvæðra hæfisreglna í stjórnsýslunni“. Í ljósi framangreinds er þörf á að breyta lögum á þann veg að dregið verði sem mest úr skyldum biskups til að sinna fjármálaumsýslu kirkjunnar. Liður í því er að biskup sitji ekki í kirkjuráði sem formaður með atkvæðisrétt eins og nú er heldur fái sömu stöðu og hann hefur á kirkjuþingi, þ.e. hann sitji í ráðinu með málfrelsi og tillögurétt en ekki atkvæðisrétt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.