Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2016, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 22.–24. nóvember 2016 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 22. nóvember Þú færð fallega borð- búnaðinn og fullt af fíneríi frá greengate hjá okkur Austurvegi 21, Selfoss / Sími 482 3211 facebook.com/sjafnarblom Höfðabakka 3, Reykjavík / Sími 587 2222 facebook.com/litlagardbudin 5 5 2 - 6 0 6 05 5 2 - 6 0 6 0 Ugly. is - smiðjUvegi 2 og l angarima 21 30 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 17.00 Downton Abbey (6:9) (Downton Abbey V) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (177) 18.01 Hopp og hí Sessamí (18:26) 18.25 Hvergidrengir (11:13) (Nowhere Boys) 18.50 Krakkafréttir (46) Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Umsjón: Birkir Blær Ingólfsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Áttundi áratug- urinn – Bardagi kynjanna (7:8) (The Seventies) 20.45 Herra Sloane (4:7) (Mr. Sloane) 21.15 Castle (4:23) Ný þáttaröð af þessari vinsælu sjónvarps- seríu. Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Foster læknir (5:5) (Doctor Foster) Bresk dramaþátta- röð í fimm hlutum frá BBC. Læknirinn Gemma Foster er hamingjusam- lega gift en einn daginn finnur hún ljósan lokk á trefli eiginmannsins. Fljótt byrjar Gemmu að gruna að eiginmað- urinn sé henni ótrúr og er hún staðráðin í að komast að hinu sanna í málinu. Leikarar: Suranne Jones, Bertie Carvel og Tom Taylor. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Horfinn (3:8) (The Missing) 00.20 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (14:22) 07:25 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 07:50 The Middle (13:24) 08:15 Mike & Molly (11:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (6:50) 10:15 60 mínútur (55:56) 11:00 Junior Masterchef Australia (14:16) 11:50 Suits (7:16) 12:35 Nágrannar 13:00 X-factor UK 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 2 Broke Girls (20:22) 19:40 Modern Family (6:22) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútíma- fjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drep- fyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:05 Timeless (1:16) 20:50 Notorious (1:10) 21:40 Blindspot (4:22) Önnur þáttaröðin af spennuþáttunum um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislög- reglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa. 22:25 Lucifer (4:13) 23:10 Grey's Anatomy (8:22) 23:55 Divorce (6:10) 00:25 Pure Genius (3:13) 01:10 Nashville (8:22) 01:55 100 Code (12:12) 02:40 Journey to the End of the Night (Viðburðarrík nótt) 04:05 X Company (7:8) 04:50 X Company (8:8) 05:35 The Brink (1:10) 06:10 NCIS (4:24) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 The McCarthys (1:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (1:39) 09:45 The Biggest Loser (2:39) 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Superstore (10:11) 14:20 No Tomorrow (4:13) 15:05 Life In Pieces (14:22) 15:25 Odd Mom Out (9:10) 15:50 Survivor (6:15) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (15:24) 19:00 King of Queens (20:23) 19:25 How I Met Your Mother (3:22) 19:50 Younger (5:12) Gamanþáttur um fertuga konu sem þykist vera miklu yngri til að fá draumastarfið. 20:15 Jane the Virgin (4:20) 21:00 Code Black (6:16) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkr- unarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslíf- um. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. 21:45 Scorpion (7:24) 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 CSI: Cyber (5:18) 00:35 Sex & the City (4:18) 01:00 Chicago Med (6:22) 01:45 Bull (2:22) 02:30 Code Black (6:16) 03:15 Scorpion (7:24) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Pepsi MAX tónlist S tórstjarnan Russell Crowe gæti verið á leið í hjónaband. Nýja konan í lífi hans er sögð vera Terri Irwin, ekkja sjón­ varpsmannsins Steve Irwin. Slúður­ blöð fullyrða að þau hafi sagt nán­ um vinum frá sambandi sínu og geti vel hugsað sér að ganga í hjóna­ band. Terri missti mann sinn fyrir tíu árum. Hann var náttúruverndar­ sinni og umsjónarmaður dýragarðs í Ástralíu. Hann öðlaðist mikla frægð fyrir þætti sína The Crocodile Hunter sem hann sá um ásamt eigin konu sinni. Dauði hans varð heimsfrétt en hann lést við upptöku á þætti sínum þegar stingskata stakk hann í hjarta­ stað. Terri er náttúruverndarsinni og rithöfundur. Hún er fædd í Banda­ ríkjunum en býr í Ástralíu. Hún á tvö börn og er jafn gömul Crowe, 52 ára. Hvorugt þeirra hefur staðfest fréttir um ástarsamband, en þau hafa verið vinir í mörg ár. n Crowe í hjónaband? Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Terri Irwin með dóttur sinni Russell Crowe

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.