Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 22.–24. nóvember 2016
Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 22. nóvember
Þú færð fallega borð-
búnaðinn og fullt af fíneríi
frá greengate hjá okkur
Austurvegi 21, Selfoss / Sími 482 3211
facebook.com/sjafnarblom
Höfðabakka 3, Reykjavík / Sími 587 2222
facebook.com/litlagardbudin
5 5 2 - 6 0 6 05 5 2 - 6 0 6 0
Ugly. is - smiðjUvegi 2 og l angarima 21
30 Menning Sjónvarp
RÚV Stöð 2
17.00 Downton Abbey
(6:9) (Downton
Abbey V)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV (177)
18.01 Hopp og hí
Sessamí (18:26)
18.25 Hvergidrengir
(11:13) (Nowhere
Boys)
18.50 Krakkafréttir (46)
Fréttaþáttur fyrir
börn á aldrinum 8-12
ára. Umsjón: Birkir
Blær Ingólfsson
og Ísgerður Elfa
Gunnarsdóttir.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Áttundi áratug-
urinn – Bardagi
kynjanna (7:8)
(The Seventies)
20.45 Herra Sloane (4:7)
(Mr. Sloane)
21.15 Castle (4:23) Ný
þáttaröð af þessari
vinsælu sjónvarps-
seríu. Höfundur
sakamálasagna
nýtir innsæi sitt
og reynslu til að
aðstoða lögreglu við
úrlausn sakamála.
Meðal leikenda
eru Nathan Fillion,
Stana Katic, Molly
C. Quinn og Seamus
Dever. Atriði í þátt-
unum eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Foster læknir (5:5)
(Doctor Foster)
Bresk dramaþátta-
röð í fimm hlutum
frá BBC. Læknirinn
Gemma Foster
er hamingjusam-
lega gift en einn
daginn finnur hún
ljósan lokk á trefli
eiginmannsins. Fljótt
byrjar Gemmu að
gruna að eiginmað-
urinn sé henni ótrúr
og er hún staðráðin
í að komast að hinu
sanna í málinu.
Leikarar: Suranne
Jones, Bertie Carvel
og Tom Taylor. Atriði
í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna.
23.20 Horfinn (3:8) (The
Missing)
00.20 Kastljós
00.45 Dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan (14:22)
07:25 Ærlslagangur
Kalla kanínu og
félaga
07:50 The Middle (13:24)
08:15 Mike & Molly (11:22)
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors (6:50)
10:15 60 mínútur (55:56)
11:00 Junior Masterchef
Australia (14:16)
11:50 Suits (7:16)
12:35 Nágrannar
13:00 X-factor UK
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 2 Broke Girls
(20:22)
19:40 Modern Family
(6:22) Frábær
gamanþáttur um
líf þriggja ólíkra en
dæmigerðra nútíma-
fjölskyldna. Leiðir
þessara fjölskyldna
liggja saman og í
hverjum þætti lenda
þær í hreint drep-
fyndnum aðstæðum
sem samt eru svo
skelfilega nálægt
því sem við sjálf
þekkjum alltof vel.
20:05 Timeless (1:16)
20:50 Notorious (1:10)
21:40 Blindspot (4:22)
Önnur þáttaröðin af
spennuþáttunum
um Jane, unga
konu sem finnst á
Times Square en
hún er algjörlega
minnislaus og líkami
hennar er þakinn
húðflúri. Alríkislög-
reglan kemst að því
að hvert húðflúr er
vísbending um glæp
sem þarf að leysa.
22:25 Lucifer (4:13)
23:10 Grey's Anatomy
(8:22)
23:55 Divorce (6:10)
00:25 Pure Genius (3:13)
01:10 Nashville (8:22)
01:55 100 Code (12:12)
02:40 Journey to the
End of the Night
(Viðburðarrík nótt)
04:05 X Company (7:8)
04:50 X Company (8:8)
05:35 The Brink (1:10)
06:10 NCIS (4:24)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 The McCarthys
(1:15)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Biggest
Loser (1:39)
09:45 The Biggest Loser
(2:39)
10:30 Pepsi MAX tónlist
13:20 Dr. Phil
14:00 Superstore (10:11)
14:20 No Tomorrow (4:13)
15:05 Life In Pieces (14:22)
15:25 Odd Mom Out (9:10)
15:50 Survivor (6:15)
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (15:24)
19:00 King of Queens
(20:23)
19:25 How I Met Your
Mother (3:22)
19:50 Younger (5:12)
Gamanþáttur
um fertuga konu
sem þykist vera
miklu yngri til að fá
draumastarfið.
20:15 Jane the Virgin
(4:20)
21:00 Code Black (6:16)
Dramatísk þáttaröð
sem gerist á bráða-
móttöku sjúkrahúss
í Los Angeles, þar
sem læknar, hjúkr-
unarfræðingar og
læknanemar leggja
allt í sölurnar til að
bjarga mannslíf-
um. Hver sekúnda
getur skipt sköpum í
baráttu upp á líf og
dauða.
21:45 Scorpion (7:24)
22:30 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 CSI: Cyber (5:18)
00:35 Sex & the City
(4:18)
01:00 Chicago Med (6:22)
01:45 Bull (2:22)
02:30 Code Black (6:16)
03:15 Scorpion (7:24)
04:00 The Tonight
Show starring
Jimmy Fallon
04:40 The Late Late
Show with James
Corden
05:20 Pepsi MAX tónlist
S
tórstjarnan Russell Crowe
gæti verið á leið í hjónaband.
Nýja konan í lífi hans er sögð
vera Terri Irwin, ekkja sjón
varpsmannsins Steve Irwin. Slúður
blöð fullyrða að þau hafi sagt nán
um vinum frá sambandi sínu og
geti vel hugsað sér að ganga í hjóna
band. Terri missti mann sinn fyrir
tíu árum. Hann var náttúruverndar
sinni og umsjónarmaður dýragarðs í
Ástralíu. Hann öðlaðist mikla frægð
fyrir þætti sína The Crocodile Hunter
sem hann sá um ásamt eigin konu
sinni. Dauði hans varð heimsfrétt en
hann lést við upptöku á þætti sínum
þegar stingskata stakk hann í hjarta
stað. Terri er náttúruverndarsinni og
rithöfundur. Hún er fædd í Banda
ríkjunum en býr í Ástralíu. Hún á tvö
börn og er jafn gömul Crowe, 52 ára.
Hvorugt þeirra hefur staðfest fréttir
um ástarsamband, en þau hafa verið
vinir í mörg ár. n
Crowe í hjónaband?
Sjónvarp Símans
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Terri Irwin með
dóttur sinni
Russell Crowe