Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2016, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2016, Blaðsíða 40
Vikublað 22.–24. nóvember 2016 92. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 554 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Var þetta ábyrgðar­ sending? Sýður á Helga Hrafni n Helgi Pírati brást ókvæða við þegar húsasmíðameist- arinn Sigurður Eggertsson deildi viðtali inn í félags- skap Pírata á Facebook. Í viðtalinu sagði móðir ungs drengs kannabis hafa rústað lífi hans. Áður en piltur- inn varð háður grasi var hann fram- úrskarandi námsmaður og keppti fyrir Íslands hönd á skíðum og í frjálsum. Nú dvelur hann á sambýli. Sagði Sigurður að ekki væri ann- að að sjá en að fjölmörgum Píröt- um þætti dópneysla unglinga hið besta mál. Sauð á Helga sem sagði: „Ömurlegt af þér að nota vímuefna- vandamál fólks sem skotspón á fólk sem þú ert ósammála í pólitík.“ 588 4477 Allir þurfa þak yfir höfuðið Heiðar Friðjónsson Sölustjóri Löggiltur fasteignasali B.Sc 693 3356 Ingólfur Geir Gissurarson Framkvæmdastjóri Lögg.fasteignasali og leigumiðlari 896 5222 Margrét Sigurgeirsdóttir Skrifstofustjóri margret@valholl.is 588 4477 Pétur Steinar Jóhannsson Aðstoðarm. fasteingasala Snæfellsnesi 893 4718 Sturla Pétursson Löggiltur fasteignasali 899 9083 Herdís Valb. Hölludóttir Lögfræðingur og lögg.fasteignasali 694 6166 Erlendur Davíðsson Löggiltur fasteignasali Skjalagerð, Forstm. útibús Ólafsvík 897 0199 S í ð a n 1 9 9 5 Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteigna sala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna! Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð Valhöl l fasteignasala | Síðumúla 27 | Sími 588 4477 | www.valhol l . is H lutafé íslenska einkahluta- félagsins Costco Wholesale Iceland stendur í 6,2 millj- örðum króna nú þegar um fjórir mánuðir eru í opnun verslun- ar bandaríska smásölurisans hér á landi. Móðurfélag íslenska félags- ins hafði í ágústlok 2015 lánað því 44,5 milljónir dala eða jafnvirði 5,8 milljarða króna miðað við þáver- andi gengi. Costco Wholesale Iceland er í eigu Costco Wholesale Corporation sem er með höfuðstöðvar í Washington- ríki í Bandaríkjunum. Félagið stefn- ir að opnun verslunar í Kauptúni í Garðabæ í mars en DV hefur áður fjallað um hlutafjáraukningu þess. Í frétt blaðsins í október kom fram að fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra (RSK) hefði tveimur mánuðum áður borist tilkynning um að hlutaféð væri 3.490 milljónir króna. Samkvæmt upp- lýsingum úr nýjasta ársreikningi fé- lagsins hafði móðurfélagið lánað því jafnvirði 5,8 milljarða króna í ágúst- lok 2015 þegar fyrsta fjárhagsári ís- lenska fyrirtækisins lauk. Framkvæmdir við fjórtán þúsund fermetra verslun fyrirtækisins í Kauptúni eru í fullum gangi. Þegar ljósmyndara DV bar þar að garði í gær, mánudag, voru iðnaðarmenn að störfum á lóð fyrirtækisins. DV fjallaði í september um verðmat Hag- fræðideildar Landsbankans á versl- unarfyrirtækinu Högum. Kom þá fram að starfsmenn Landsbankans hefðu teiknað upp sviðsmynd sem gerði ráð fyrir að ársvelta Costco hér á landi verði nálægt því sem þekk- ist úr öðrum verslunum keðjunnar utan Ameríku eða um fjórtán millj- arðar króna. Heildarvelta Costco í fyrra nam 14.000 milljörðum króna en það ár var íslenski smásölumark- aðurinn um 400 milljarðar króna. n haraldur@dv.is Costco sendir 6,2 milljarða til Íslands Bandaríska móðurfélagið lánaði Costco á Íslandi 5,8 milljarða króna Verður opnað bráðlega Búið er að setja upp stórt skilti á lóðinni og framkvæmdir virðast vera í fullum gangi. Mynd Sigtryggur Ari 0° -2° 5 2 10.17 16.11 17 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 18 7 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 10 7 7 5 14 8 8 -4 12 19 2 19 7 10 11 5 9 5 13 11 12 20 2 19 3 -4 8 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.5 0 5.6 7 4.6 3 8.2 8 1.0 -2 5.2 6 2.1 3 4.7 8 4.5 0 6.5 7 4.1 3 9.7 8 1.7 -6 1.3 1 3.6 0 1.1 -3 3.3 -1 4.1 3 3.1 3 2.6 1 3.0 1 7.5 7 4.6 4 10.9 8 3.1 0 6.5 5 3.5 -1 6.7 4 3.0 -2 5.1 4 5.5 -1 4.7 1 4.8 2 7.6 5 3.8 1 8.5 3 1.8 -1 5.8 5 3.0 2 7.2 5 upplýSingAr frá Vedur.iS og frá yr.no, norSku VeðurStofunni Ísland í vetrarham Það er kuldi í kortunum næstu daga. Mynd Sigtryggur AriMyndin Veðrið Frost um allt land Sunnan 3–8 og dálítil él, en þurrt á Norður- og Norðaustur- landi. Frost 0 til 9 stig. Kaldast á Austurlandi. Þriðjudagur 22. nóvember Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Sunnangola og dálítil snjómugga eða slydda og hiti kringum frostmark. 4-2 2 -1 5-1 4-4 1-7 3-1 40 3-2 3-2 5 -2 2.3 -5 5.0 3 7.1 1 1.2 -2 3.2 -2 6.6 5 5.4 2 6.2 4 3.4 -1 3.6 3 1.5 1 7.3 4 1.6 -6 1.9 -1 2.8 -3 2.0 -1 4.5 5 9.3 8 8.8 5 15.6 7 3.7 1 1.6 2 9.4 5 4.0 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.