Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2016, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2016, Síða 36
Vikublað 22.–24. nóvember 201632 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 24. nóvember Gerum við Apple vörur iP one í úrvali Sérhæfum okkur í Apple Allskyns aukahlutir s: 534 1400 RÚV Stöð 2 17.00 Last Tango in Halifax (3:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (178) 18.01 Stundin okkar (7:26) 18.26 Eðlukrúttin (42:52) 18.37 Vinabær Danna tígurs 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Reimleikar (4:6) Ný þáttaröð þar sem draugatrú Íslendinga tekin til skoðunar ásamt annarri þjóðtrú, á borð við hjátrú og trú á álfa. Rætt er við ýmsa sérfræðinga og þá sem hafa haft persónuleg kynni af afturgöngum, álfum eða framliðnum. Rýnt er í hvernig draugatrú endur- speglar samfélagið, menninguna og síðast en ekki síst, sálarlíf og samvisku mannsins. Umsjón: Bryndís Björgvins- dóttir. Dagskrárgerð: Rakel Garðarsdóttir. 20.35 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine-Nine III) 21.00 Versalir (3:10) (Versailles) Ný frönsk þáttaröð byggð á sögulegum atburðum í hirð Lúðvíks konungs fjórtánda. Árið 1667 er Lúðvík konungur 28 ára gamall og loks orðinn einráður. Í von um að koma í veg fyrir uppreisn yfirstéttarinnar fyr- irskipar hann að láta byggja glæsilegustu höll heims, Versali. Aðalhlutverk: George Blagden, Al- exander Vlahon og Tygh Runyan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Lögregluvaktin (8:23) (Chicago PD III) 23.10 Baráttan um þunga vatnið (3:6) (Kampen om tungtvannet) 23.55 Kastljós 00.20 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (15:25) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (15:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (20:50) 10:20 Jamie's 30 Minute Meals (24:40) 10:45 The World's Strictest Parents (5:9) 11:45 Marry Me (17:18) 12:10 Léttir sprettir (5:0) 12:35 Nágrannar 13:00 Matchmaker Santa 14:20 Out of Africa 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Jólastjarnan 2016 (3:3) 19:45 Masterchef USA (14:19) 20:30 NCIS (13:24) 21:15 StartUp (10:10) 22:00 Crimes That Shook Britain (6:6) 22:45 High Maintenance (4:6) Gamanþættir sem fjalla um gaur sem hefur lífsviðurværi sitt af því að selja kannabis til ólíkra einstaklinga sem allir eiga það sameiginlegt að vera taugarveiklaðir en þó mismikið. Sam- band gaursins og kúnnanna ristir þó dýpra en hefðbundið viðskiptasamband því þeirra á milli hefur myndast vin- skapur sem hentar báðum aðilum. 23:15 Borgarstjórinn (6:10) Ný gaman- þáttasería sem skarta einvala liði leikara og fjalla um daglegt líf Borgar- stjórans í Reykjavík og fólksins í Ráðhús- inu sem er ekki alltaf á eitt sátt með störf Borgarstjórans. 23:45 Gåsmamman (6:8) 00:30 The Young Pope (5:10) 01:15 Wedding Ringer 02:55 Out of Africa 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 The McCarthys (3:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (5:39) 09:45 The Biggest Loser (6:39) 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Odd Mom Out (10:10) 14:20 Survivor (7:15) 15:05 The Voice Ísland (5:13) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (17:24) 19:00 King of Queens (22:23) 19:25 How I Met Your Mother (5:22) Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 19:50 The Odd Couple (1:13) 20:15 Man With a Plan (1:13) 20:35 Speechless (5:13) 21:00 This is Us (7:13) Stórbrotin þáttaröð sem hefur farið sigurför um heiminn. Sögð er saga ólíkra einstaklinga sem allir tengjast traust- um böndum. Þetta er þáttaröð sem kemur skemmtilega á óvart. 21:45 MacGyver (6:22) 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 24 (11:24) 00:35 Sex & the City (6:18) 01:00 Law & Order: Special Victims Unit (9:23) 01:45 Secrets and Lies (7:10) 02:30 This is Us (7:13) 03:15 MacGyver (6:22) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans É g frétti eitt sinn af ungum sprenglærðum fræðimanni sem hafði mikla ánægju af að horfa á America's Next Top Model og hafði sterkar skoðanir á því hvaða keppandi ætti skilið að vinna. Ég held að hann hafi ekki haft hátt um þetta eftirlætis sjón­ varpsáhorf sitt í samræðum við aðra fræðimenn. Hann hefur senni­ lega vitað að hann myndi einungis mæta kulda og skilningsleysi fræða­ samfélagsins. Í sumum kreðsum þykir engan veginn fínt að horfa á raunveruleikaþætti. Fræðimaður­ inn ungi óx mjög í áliti hjá mér eftir að ég frétti af þessu uppáhaldsefni hans. Sjálf hef ég nefnilega gaman af að horfa á fjölmarga þætti sem ekki þykir fínt að horfa á. Ég hef mikið yndi af The Voice á Skjá einum en það er vitsmuna­ legur raunveruleikaþáttur þar sem söngvarar láta í sér heyra. Britains's Got Talent er annar raunveruleika­ þáttur, og mun óheflaðri, sem ég horfi líka á með töluverðri ánægju – en einungis þegar Simon Cowell er meðal dómara. Hann er maður sem ég get horft endalaust á. Sumir hafa útgeislun í sjónvarpi og það hefur Cowell sannarlega. Hann er hreinlega eins og skapaður fyrir sjónvarp og kann á miðilinn. Sem dómari er hann óútreiknan­ legur og stundum grimmilega hreinskilinn, en hefur yfirleitt á réttu að standa. Hann er mjög næmur á hæfileika og það er alltaf gaman að sjá andlit hans taka umbreytingum þegar ólíklegur keppandi opinberar óvænta snilli. Illar tungur kalla þennan svip hans dollarasvipinn – hann sé búinn að uppgötva hvað hann geti grætt mikið á viðkom­ andi listamanni. Auðvitað er Cowell bisnessmaður, sem er alls engin synd. Einhverjir verða að hafa pen­ ingavit, við hin höfum það allavega ekki. En Cowell hefur ekki bara pen­ ingavit, hann hefur djúpa tilfinn­ ingu fyrir hæfileikum. Svo er hann sannur sjarmör! Ég hef séð Britain's Got Talent og America's Got Talent án Simon Cowell og endist þá aldrei til að horfa lengi. Simon Cowell virkar í sjónvarpi. Mér finnst hann heill­ andi. n Það sem ekki má Sumt þykir ekki fínt að horfa á í sjónvarpi Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „Cowell hefur ekki bara peningavit, hann hefur djúpa tilfinn- ingu fyrir hæfileikum. Simon Cowell Eins og skapaður fyrir sjónvarp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.