Fréttablaðið - 25.05.2017, Side 19

Fréttablaðið - 25.05.2017, Side 19
Nánari upplýsingar um Samfélagssjóð Valitor má finna á valitor.is/um-valitor/samfelagssjodur FJÖLBREYTT OG KRAFTMIKIÐ SAMFÉLAG Samfélagssjóður Vailtor veitti þann 18. maí sl. níu styrki að heildarupphæð 8 milljónir króna, en hlutverk sjóðsins er að styðja við málefni sem bæta mannlíf og ea. Við óskum þeim aðilum sem hlutu styrk til hamingju og hlökkum til að fylgjast með þeim í framtíðinni. Eftirtaldir aðilar og verkefni hlutu styrk: • Ásta Kristín Pétursdóttir víóluleikari • Ásta Rún Valgerðardóttir rithöfundur • Bjargráður, félag læknanema • Björgunarsveit Hafnarfjarðar • Hallfríður Þóra Tryggvadóttir nemandi við Columbia University í New York • Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri • Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari • Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands – Spark Team • Þjóðargjöf til Norðmanna – heildarútgáfa Íslendingasagna á norsku í tilefni 80 ára afmælis norsku konungshjónanna ÞÍN VELGENGNI Í VIÐSKIPTUM 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :5 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 6 -E 7 0 4 1 D 1 6 -E 5 C 8 1 D 1 6 -E 4 8 C 1 D 1 6 -E 3 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 2 4 5 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.