Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2017, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 25.05.2017, Qupperneq 54
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 25. MAÍ 2017 Tónlist Hvað? Vocal Project Hvenær? 20.00 Hvar? Harpa Vocal Project er enginn venjulegur kór – heldur poppkór. Kórinn var stofnaður í árslok 2010 af örfáum söngelskum krökkum sem langaði að syngja í öðruvísi kór. Síðan þá hefur kórinn heldur betur stækkað og dafnað og eru um 80 manns í kórnum í dag. Að þessu sinni mun kórinn syngja með og án undir- leiks og munu lög líkt og Halo eftir Beyoncé, Nothing else mat- ters eftir Metallica og Human eftir Rag´n´Bone Man fá að hljóma. Kór- stjóri er Gunnar Ben. Hvað? Schola cantorum Hvenær? 17.00 Hvar? Hallgrímskirkju Kammerkórinn Schola cantorum býður frítt á tónleika í Hallgríms- kirkju. Gagnrýnendur um allan heim hafa lofað Meditatio bæði hvað varðar söng og efnisval og kórinn mun því flytja valin verk af diskinum í Hallgrímskirkju. Verkin á plötunni eru öll frá 20. og 21. öld, þeirra á meðal tvö eftir tónskáld sem syngja í kórnum, þá Hreiðar Inga Þorsteinsson og Sigurð Sævarsson, auk verks eftir stjórnanda kórsins Hörð Áskels- son. Hvað? GlerAkur og Jóhann Eiríksson Hvenær? 22.00 Hvar? Gaukur á Stöng GlerAkur er hljómsveit frá Reykja- vík, sem sameinar drungalega dulúð og tilraunakenndan and- rúmsmetal. Lagskipt tónlistin byggir á fjórum gítarleikurum, bassa og tveimur trommurum. Tónleikar með GlerAkri kalla á splunkunýja skilgreiningu á „hljóðvegg“. Miðaverð er þúsund krónur. Hvað? Jazzkvöld með Gunnari Hilmarssyni Hvenær? 21.00 Hvar? Dillon Hvað? Lifandi karókí Hvenær? 20.00 Hvar? Kex Hostel Ein leið til þess að lífga upp á hversdagsleikann er að skella sér í góðum félagsskap í karókí. Tónlist- armennirnir Guðmundur Óskar Guðmundsson og Hjörtur Ingvi Jóhannsson úr Hjaltalín, Aron Steinn Ásbjarnarson tónskáld, Þorvaldur Þór Þorvaldsson og Örn Eldjárn gítarleikari Tilbury og Ylju skipa hljómsveitina en gestir geta valið úr um 100 laga banka. Hvað? Reggeatónar með RVK Sound­ system Hvenær? 17.00 Hvar? Bryggjan Brugghús RVK Soundsystem hefur leik á Bryggjunni kl. 17 og spilar reggí- tóna fram eftir kvöldi. Bjór hússins er á 500 krónur á Happy hour sem stendur frá kl.15 til 19. Viðburðir Hvað? Midnight Sun Salsa Hvenær? 20.00 Hvar? Hilton Hótel Midnight Sun Salsa er fjögurra daga alþjóðleg danshátíð þar sem aðdáendur salsa, bachata og kizomba koma saman til að njóta samveru, fara í kennslustundir og dansa saman á böllum. Sex erlendir dansarar kenna breiða flóru dansa á tveimur getu- stigum, og á laugardagskvöldinu fer Norðurlandamótið í salsa/ bachata fram milli kl. 21 og 22 á Hilton Reykjavík Nordica hótel- inu. Nú þegar eru sex lið skráð til keppni, svo gera má ráð fyrir glæsilegri danssýningu. Hvað? Sat Nam Rasayan Hvenær? 19.00 Hvar? Andartak Kundalini jógastöð Kvöldstund þar sem Sat nam rasa- yan, list hugleiðslu og heilunar úr hefð kundalini jóga, er kynnt. Verð er 3.000 krónur. Allur ágóði rennur til góðgerðarmála. Á síðustu árum sínum varði Yogi Bhajan miklum tíma í að þróa Sat Nam Rasayan. Hann sá það sem grunniðkun jóga- kennarans og sjálfur kenndi hann alltaf úr rými Sat Nam Rasayan. Hvað? Hulla Saga: Uppistand á upp­ stigningardegi Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu Uppistand með Sögu Garðars- dóttur og Hugleiki Dagssyni. Hús opnað kl. 20 og kostar 2.500 krón- ur inn. Kynnir kvöldsins verður Ísfirðingurinn Kristján Freyr. Allur ágóði rennur til styrktar uppbygg- ingu og viðhalds á Galtarvita. Hvað? Súkkulaði, tónheilun og möntrusöngur fyrir orkustöðvarnar Hvenær? 19.30 Hvar? Jógasetrið Tónlistarkonurnar Lára Rúnars og Tinna Sverrisdóttir bjóða upp á töfrandi súkkulaðiseremóníu með áherslu á tónheilun og möntru- söng á uppstigningardag og nýju tungli. Ferðast verður í gegnum orkustöðvarnar og unnið að því að losa fyrirstöðu og hindranir með mætti tóna og mantra. Við tengj- umst kundalini orkunni og nánd- inni við töfrabarnið og almættið. Verð er 4.000 krónur. Vocal Project er enginn venjulegur kór – heldur poppkór. Að þessu sinni mun kórinn syngja lög líkt og Halo eftir Beyoncé, Nothing else matters eftir Metal­ ica og Human eftir Rag´n´Bone Man fá að hljóma í Hörpu í kvöld. Lára Rúnarsdóttir mun bjóða upp á töfrandi súkku­ laðiseremóníu í Jógasetrinu. Chris Pratt Zoe Saldana Dave Bautista Vin Diesel Bradley Cooper Kurt Russell  USA TODAY “King Arthur: Legend of the Sword is a must-see film for everyone” CELEBMIX.COM Íslenskt tal  THE TELEGRAPH  HOLLYWOOD REPORTER ÁLFABAKKA PIRATES 3D KL. 2 - 4:45 - 7:30 - 10:10 PIRATES 2D KL. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:45 PIRATES 2D VIP KL. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:45 A FEW LESS MEN KL. 8 - 10:10 KING ARTHUR 2D KL. 8 - 10:45 SPARK ÍSL TAL KL. 2 - 4 - 6 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:45 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 3 - 5:30 PIRATES 3D KL. 3 - 6 - 9 PIRATES 2D KL. 2 - 5 - 7:40 - 10:30 ALIEN: COVENANT KL. 8 - 10:35 KING ARTHUR 2D KL. 5 - 10:30 SPARK ÍSL TAL KL. 2 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 2 - 5 - 7:40 EGILSHÖLL PIRATES 3D KL. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:45 PIRATES 2D KL. 1:15 - 4 - 6:45 - 9:30 KING ARTHUR 2D KL. 9 SPARK ÍSL TAL KL. 2 - 4 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI PIRATES 3D KL. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:45 KING ARTHUR 2D KL. 10:45 SPARK ÍSL TAL KL. 3 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:10 - 8 AKUREYRI PIRATES 3D KL. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:45 ALIEN: COVENANT KL. 8 - 10:45 SPARK ÍSL TAL KL. 2:30 ÉG MAN ÞIG KL. 5:40 KEFLAVÍK KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU  TOTAL FILM  DIGITAL SPY SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULUKR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Everybody Wants Some!! 17:45, 20:00 Hjartasteinn 17:30 Mýrin 20:00 Genius 22:15 La La Land 22:30 Hrútar 22:00 gæði... ending… ánægja. skoðaðu úrvalið á Weber.is www.nordanfiskur.is | 430-1700 | pantanir@nordanfiskur.is Yfir 300 vörutegundir fyrir veitingastaði, mötuneyti og fyrir þig ! SÝND KL. 8 SÝND KL. 8, 10.20 Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 2, 4, 6 SÝND KL. 2, 5, 8, 10.40 SÝND KL. 4.30 ÍSL. TAL ÍSL. TAL SÝND KL. 10.30SÝND KL. 2 ÍSL. TAL Góða skemmtun í bíó enær 2 5 . m a í 2 0 1 7 F I m m T U D a G U R34 m e n n I n G ∙ F R É T T a B L a ð I ð 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :5 2 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 6 -F 5 D 4 1 D 1 6 -F 4 9 8 1 D 1 6 -F 3 5 C 1 D 1 6 -F 2 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 2 4 5 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.