Bókasafnið


Bókasafnið - 01.07.2017, Page 19

Bókasafnið - 01.07.2017, Page 19
Bókasafnið 41. árg – 2017 19 • Næring ungbarna – 21. mars 2017 Við eigum von á heimsókn frá Ebbu Guðnýju sem bæði er þekkt úr sjónvarpi og fyrir bækur sínar um næringu og heilsu ungbarna. Ebba ætlar að ræða um hollt mataræði fyrir börn og gefa einföld ráð sem hjálpa fólki að líða betur og eiga betri heilsu. • Uppeldi og andleg heilsa barna – 25. apríl 2017 Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir fjölskylduþerapisti frá Lygnu fjölskyldumiðstöð verður með fyrirlestur um upp- eldi og andlega heilsu barna. • Kjaftað um kynlíf eftir fæðingu – 16. maí 2017 Sigga Dögg kynfræðingur kemur í heimsókn og ræðir við okkur um kynlíf á meðgöngu og eftir barnsburð. Hún ætlar einnig að spjalla við okkur út frá bókinni sinni Kjaftað um kynlíf en bókin fjallar um hvernig fræða megi börn og unglinga um kynlíf og leggur grunn að opnum og léttum umræðum um þessi mál. Facebook-hópur: Foreldramorgnar á Bókasafni Hafnarfjarðar. Þekkingarveita í allra þágu • Hvar.is • Íslensk útgáfuskrá – þjóðbókaskrá • Ritstjórn bókfræðigrunns Gegnis • Handbók skrásetjara Gegnis • Lykilskrá – íslensk efnisorð og mannanöfn • Landsáskrift að Vef-Dewey • Millisafnalán • Ráðgjöf og samstarf Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er forystusafn íslenskra bókasafna og skal stuðla að samstarfi, samræmingu og þróun starfshátta þeirra og veita þeim faglega ráðgjöf.

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.