Bókasafnið


Bókasafnið - 01.07.2017, Blaðsíða 43

Bókasafnið - 01.07.2017, Blaðsíða 43
Bókasafnið 41. árg – 2017 43 Tafla 2. Fjöldi og tegundir þjónustueininga 2014 Yfirlitstöflur fyrir tvö fyrri könnunarárin, sambærilegar við töflu 2, er að finna í grein höfundar í Bókasafninu 2014 og doktorsritgerð (Stefanía Júlíusdóttir, 2013a bls. 177-201; 2014). Tafla 3. Hlutfall safnategunda af heildarfjölda safna Ár Almenn- ings-, grunn- og framhalds- skólabóka- söfn Þjóðbókasafn og safnategundir fyrir neðan það í töflunum 1989 85.9% 14.1% 2001 70.6% 29.4% 2014 55.9% 44.1% Tafla 3 sýnir hlutfall safnategunda af heildarfjölda þeirra, annars vegar í efri hluta tafla 2 og 4 (í almennings-, grunn- og framhaldsskólabókasöfnum) og hins vegar neðri hluta þeirra (í þjóðbókasafni og safnategundum fyrir neðan það). Ljóst er að þjónustueiningum í neðri hluta töflunnar fjölgar hlutfalls- lega en fækkar í þeim efri, meðal annar vegna þess að lítil bókasöfn og lestrarfélög voru ekki með í 2014-könnuninni, sem fyr greinir. Tegundir samsettra þjónustueininga Sameining þjónustu almennings- og grunnskóla-, fram- haldsskóla- og/eða sérfræðibókasafns var algengust. Einnig voru dæmi um sameiningu þjónustu almenningsbókasafns og skjalastjórnar og almenningsbókasafns og skjalasafns hjá sveitarfélögum og sameiningu þjónustu sérfræðibókasafns og skjalastjórnar hjá stofnunum og fyrirtækjum. Tegundir sam- einaðra þjónustueininga voru samskonar öll könnunarárin. Meginbreytingin 2001 fólst í fækkun hreinna almennings- og sérfræðibókasafna og fjölgun sameinaðra sérfræðibóka- safna og skjalastjórnareininga, en 2014 fólst hún í fækkun almennings- og sérfræðibókasafna og fjölgun skjalastjórnar- og skjalasafnaeininga. Mannafli og meðalstarfshlutfall á starfsmann Breytingar urðu bæði á heildarfjölda og skiptingu starfs- fólks og stöðugilda á tegundir þjónustueininga samkvæmt fengnum upplýsingum (sjá töflu 4). Tafla 4. Hlutfall starfsmanna og stöðugilda á tegundir þjónustueininga Tegundir þjónustu- eininga 1989 starfsm enn 1989 stöðugildi 2001 starfsm enn 2001 stöðugildi 2014 starfsm enn 2014 stöðugildi Almenningsbókasöfn 43.1% 46.0% 35.0% 34.3% 38.4% 35.0% Grunnskólabókasöfn 26.2% 18.6% 16.9% 13.3% 12.6% 9.2% Framhaldsskólabókasöfn 10.8% 10.7% 6.9% 6.5% 7.1% 6.6% Alls: 80.1% 75.3% 58.8% 54.1% 58.1% 50.8% Þjóðbókasafn og háskólabókasöfn 9.9% 14.5% 16.3% 22.2% 11.3% 12.8% Sérfræðibókasöfn 9.9% 10.2% 16.8% 16.2% 9.7% 11.3% Skjalasöfn EV5 EV 7.2% 6.3% 17% 20.3% Annað EV EV 0.9% 1.2% 3.9% 4.8% Alls: 19.8% 24.7% 41.2% 45.9% 41.9% 49.2% Samtals: 100% 100% 100% 100% 100% 100% 2014 H rein söfn Þjónað af öðrum * 2 tegundir sam einaðar Þjónað af öðrum * 3 tegundir sam einaðar 4 tegundir sam einaðar A lls H lutfall af heild Almenningsbókasöfn 21 33 7 2 63 22.4% Grunnskólabókasöfn 71       71 25.3% Framhaldsskólabókasöfn 21 2       23 8.2% Þjóðbókasafn 0   1       1 0.4% Háskólabókasöfn 3   2     5 1.8% Sérfræðibókasöfn 12 20 3 1 36 12.8% Skjalastjórn 58   10   6   74 26.3% Skjalamiðstöðvar 1           1 0.4% Annað 7           7 2.5% Alls: 194   68 16 3 281 5. Ekki vitað, þessum upplýsingum var ekki safnað í viðkomandi könnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.