Fréttablaðið - 30.09.2017, Side 42

Fréttablaðið - 30.09.2017, Side 42
Hjónin Jón Kjartansson og Charlotte Åström eru eigendur Winston Living. Í Winston Living fást nú húsgögn frá Friends & Founders. Húsgögn og fylgihlutir fást í úrvali i Winston Living. Lífrænar snyrtivörur frá Björk & Berries. MYND/EYÞÓR Okkur þótti tímabært að leyfa Íslendingum að njóta þess besta í sænskri hönnun,“ segir Charlotte Åström sem opnaði dyrnar að Winston Living með eiginmanni sínum Jóni Kjartanssyni fyrir tveimur árum. Verslunin er hlaðin dýrindis gjafavörum, lífsstíls- vörum, húsgögnum og lífrænum snyrtivörum. Charlotte er sænsk og vel kunnug heillandi hönnunar- og handverks- hefð Svía. „Á Íslandi er geysilegur áhugi fyrir skandinavískri hönnun. Svíar eru sterkir hönnuðir og sænsk hönnun er heimsþekkt. Við Jón vorum með mörg vörumerki í huga sem aldrei áður hafa verið fáanleg hérlendis en eru mjög þekkt á hinum Norður- löndunum,“ segir Charlotte, innan um glæsilega, notalega og heimilis- lega muni Winston Living. Þau Charlotte og Jón fluttu heim til Íslands fyrir fjórum árum og leggja mikla áherslu á að finna ein- stakar vörur sem ekki fást annars staðar. „Í upphafi vildum við fyrst og fremst bjóða upp á sænska hönnun og 80 prósent af því sem fæst í Win- ston Living eru sænsk merki, þótt hér megi einnig finna vörur frá Dan- mörku, Bandaríkjunum og París. Okkur þykir skemmtilegt að hér megi finna eitthvað einstakt í stað þess sem allir aðrir eru með. Það eykur líka á ánægju þess að gefa að velja persónulega gjöf sem á engan sinn líka,“ segir Charlotte. Í tilefni tveggja ára afmælis Winston Living er verslunin flutt í nýtt og glæsilegt rými á tveimur hæðum í miðbæ Reykjavíkur. Inn- gangur er bæði frá Hverfisgötu og Laugavegi, í gegnum Hljómalindar- reitinn. „Hér má finna sérvalið úrval af innanhússhönnun og nú margverð- launuð dönsk húsgöng frá Friends & Founders; allt frá náttborðum, stólum, marmaraborðum, speglum og lömpum. Einnig fylgihluti og hvers kyns heimilispunt; bakka, kertastjaka, mottur og púðaver og lífsstílsvörur eins og töskur, erma- hnappa, armbandsúr og lífrænar snyrtivörur frá Björk & Berries,“ Einstakar gjafir sem gleðja Jólapakki með persónulega valinni gjöf úr Winston Living hittir beint í hjartastað. Fagurkerarnir Charlotte og Jón í Winston Living dekra við hvern pakka og hjálpa fyrirtækjum að velja réttu gjöfina. segir Charlotte um ríkulegt úrvalið í Winston Living, þar sem hægt er að finna ótal freistandi gjafir í jóla- pakka fyrir konur og karla. „Winston Living er töfrandi verslun þegar kemur að heillandi gjafavöru sem hittir í mark. Við höfum yndi af því að hjálpa fyrirtækjum við val á gjöfum til starfsmanna og viðskiptavina og njótum þess að finna hentugar lausnir og setja saman skemmti- lega pakka að óskum hvers og eins. Sumir vilja gefa stórt og aðrir minna og við mætum óskum allra með úrvali hugmynda. Þá hafa gjafa- bréf í Winston Living notið mikilla vinsælda, en þá getur sá sem gjöfina þiggur valið sér eigulega hluti að eigin vali.“ Winston Living er á Hverfisgötu 32 og Hljómalindarreit. Vefverslun er á winstonliving.is og hægt að fylgjast með á Facebook og Instagram undir Winston Living. Töskur úr leðri og striga Wae Blanket ábreiða og sængurföt úr steinþvegnu líni frá Tell Me More og handgerð púðaver frá Chhatwal & Jonsson Gloria kertastjakar Skultuna ermahnappar og dömu- og herraúr frá Knut Gadd Messing hitaplattar frá Skultuna Tímalaus hönnun | Lífsstílsvörur | winstonliving.is | Hljómalindarreit | Hverfisgata 32 | 101 Reykjavík Winston Living býður upp á glæsilegt úrval gjafavara og faglega þjónustu. Við hjálpum þér að velja réttu gjafirnar fyrir þitt fyrirtæki en einnig hafa gjafabréfin okkar notið mikilla vinsælda. Endilega hafið samband í s. 859 7040 eða sendið tölvupóst á winston@winstonliving.com. Glæsilegar fyrirtækjagjafir Handgerðir Kimono sloppar úr 100% lífrænni bómull og lífrænar snyrtivörur frá Björk & Berries Ýmsir litir af Kin kertastjökum frá Skultuna, 3 saman í fallegri gjafaöskju 6 KYNNINGARBLAÐ 3 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U RFYRIRTÆKJAGJAFIR 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E 1 -C 2 6 8 1 D E 1 -C 1 2 C 1 D E 1 -B F F 0 1 D E 1 -B E B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.