Fréttablaðið - 30.09.2017, Síða 71

Fréttablaðið - 30.09.2017, Síða 71
Sveitarfélagið Vogar auglýsir lóðir til úthlutunar fyrir íbúða­ byggingar. Um er að ræða s.k. miðsvæði, fyrsta áfanga. Í þessum áfanga verður úthlutað lóðum undir fjölbýlishús (5 hús með 6 íbúðum hvert, 2 hús með 20 íbúðum hvort), parhús (5) og einbýlishús (5). Umsóknareyðublöð ásamt úthlutunarskilmálum og gjaldskrá er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins, www.vogar.is Umsóknarfrestur er til 21. október 2017, og skal umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt fylgigögnum skilað til skrifstofu sveitarfélagsins, hvort heldur er með rafrænum hætti (tölvupóstur, umsókn á heimasíðu) eða með því að póstsenda gögnin á Sveitarfélagið Voga, Iðndal 2, 190 Vogar. Séu fleiri en ein umsókn um hverja lóð verður dregið úr gildum umsóknum. Skila skal greiðslumati með umsókn. Lágmarksupphæð er sem hér segir: Einbýlishús: kr. 40.280.000,- pr. lóð. Parhús: kr. 40.280.000,- pr. lóð. Fjölbýlishús I og II: kr. 134.400.000,- Vogar eru staðsettir nokkurn veginn mitt á milli höfuðborgar­ svæðisins og Keflavíkurflugvallar. Í sveitarfélaginu búa nú um 1.230 íbúar. Megin áherslur atvinnulífsins eru á vettvangi matvælaframleiðslu. Í Vogum er starfræktur heildstæður grunnskóli (1. – 10. bekkur), ásamt leikskóla. Sundlaug, íþróttahús og íþróttamannvirki eru einnig til staðar. Öflugt íþróttastarf er á vegum Ungmennafélagsins Þróttar, sveitarfélagið starfrækir einnig félagsstarf fyrir unglinga og eldri borgara. Vogum, 29. september 2017, Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri Úthlutun byggingalóða í Sveitarfélaginu Vogum GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu á breytingum eftirfarandi deiliskipulagsáætlana í samræmi við 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Víkurgata 4-31. Tillaga að breytingu á deiliskipulaginu Urriðaholt - Vesturhluti. • Tillagan gerir ráð fyrir eftirfarandi breytingum á einbylishúsum við Víkurgötu: Grunnflötur byggingarreits án bílgeymslu í húsagerði E3 stækkar úr 100 m2 í 120 m2. Hæðarfjöldi breytist í "2 hæðir" úr "2-3 hæðir" í húsagerð E3. Hámarkshæð lækkar um 3 metra. Húsagerð á lóðum Víkurgötu 19 og 21 breytist úr húsagerði E1b í E1a. Viðmiðunarbyggingarmagn minnkar. Ákvæði um að heimilt sé að fylgja skilmálum fyrir húsagerði 11b á lóðum með húsagerði E1a er felld út gildi. Kennisnið E1a, E1c og E4 eru óbreytt. Tillögurnar liggja frammi á bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7, frá 29. september til og með 10. nóvember 2017. Þær eru einnig aðgengilegar á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til þess að skila inn athugasemdum rennur út fimmtudaginn 10. nóvember 2017. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur Garðabæjar og skulu þær vera skriflegar og undirritaðar. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir þeim. Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar AUGLÝSING UM DEILISKIPULAG Í GARÐABÆ Stofnfundur Hollvinafélags Kvennaskólans Stofnfundur Hollvinafélags Kvennaskólans í Reykjavík er boðaður sunnudaginn 1. október kl. 16 í fundarsal skólans, stofu M19 í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1. Á fundinum verður hægt að skrá sig í félagið. Lögð verða fram drög að samþykktum félagsins og stjórn þess verður kjörin. Allir fyrrverandi nemendur, starfsmenn og velunnarar skólans eru velkomnir. Hjalti Jón Sveinsson skólameistari ATVINNU- / LAGERHÚSNÆÐI Til leigu bjart og snyrtilegt 120 fm. atvinnu/lagerhúsnæði vestast á Kársnesi. Eingöngu fyrir snyrtilega og hreinlega starfsemi. Uplýsingar í síma 669 9837 VERSLUNARSTJÓRI JACK & JONES í Kringlunni leitar að kraftmiklum, skipulögðum og jákvæðum einstaklingi til að gegna starfi verslunarstjóra. Um er að ræða fullt starf í skemmtilegu og lifandi umhverfi. Helsta hlutverk verslunarstjóra er að halda utan um daglegan rekstur, bera ábyrgð á sölu og þjónustu við viðskiptavini og ásýnd verslunarinnar og leiða hóp starfsmanna. HÆFNISKRÖFUR: • Reynsla af verslunarstjórn er kostur • Þjónustulund • Reynsla af sölustörfum • Hæfni í mannlegum samskiptum Framundan eru breytingar á versluninni þar sem hún verður stækkuð og fær nýja ásýnd. Umsóknarfrestur er til og með 8. október nk. Hægt er að sækja um starfið á www.bestseller.is. Allar frekari upplýsingar veitir Sólrún Hjaltested mannauðsstjóri í síma 5754000. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 21 L AU G A R DAG U R 3 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E 1 -E E D 8 1 D E 1 -E D 9 C 1 D E 1 -E C 6 0 1 D E 1 -E B 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.