Fréttablaðið - 30.09.2017, Page 96

Fréttablaðið - 30.09.2017, Page 96
Algengasta jóla- gjöfin virðist vera gjafakort af einhverju tagi. Þriðjungur svar- enda fékk gjafakort í jólagjöf. Með því að gefa starfsmanninum jólagjöf sýnir vinnuveitandinn þakklæti fyrir vinnuframlag. NORDICPHOTOS/GETTY Jólagjafir eru algengastar í bygginga- og mannvirkjagerð en þrír af hverjum fjórum í þeim bransa segjast alltaf fá jóla- gjafir. Öðru máli gegnir um heil- brigðisgeirann. Þar segja aðeins fjórir af hverjum tíu að þeir fái jólagjafir, eða 41 prósent. Algengasta jólagjöfin virðist vera gjafakort af einhverju tagi. Þriðjungur svarenda fékk gjafa- kort í jólagjöf. Gjafakort geta verið peningagjafir, upphæð í matvöru- verslun eða ákveðinni gjafavöru- verslun. Næstvinsælasta gjöfin var matarkarfa, venjulega með kjöti og meðlæti. Eldhúsáhöld voru vin- sælli til gjafa en fatnaður, rúmföt eða handunnin vara. Bækur voru vinsælar svo og áfengi. Það vakti athygli að einhvers konar góð- gerðargjafir, það eru gjafir sem styrkja gott málefni, náðu ekki hátt á listann. Þrátt fyrir það hefur verið lögð mikil áhersla á það í Svíþjóð að gefa gjöf sem kemur fátækum til góða. Eitt sænskt fyrirtæki ákvað ein jólin að gefa þann pening sem átti að fara í jólagjafir til starfs- manna til SOS barnaþorpa. Ekki fylgdi sögunni hvort starfsmenn hafi allir verið sáttir við það. Alls tóku 4.732 þátt í könnun- inni. Einungis 42 prósent svarenda voru ánægð með síðustu jólagjöf frá vinnuveitanda. Um helmingur var stundum ánægður með jóla- gjöfina en stundum ekki, gjafirnar voru sem sagt mismunandi á milli ára. Sjö prósent svarenda voru alltaf hundóánægð með jóla- gjöfina. Í sumum fyrirtækjum eru gefnar jólagjafir til starfsmanna og einnig góðra viðskiptavina. Mörgum vinnuveitendum finnst erfitt að finna réttu gjöfina handa starfsmönnum sínum. Þeir hafa mismunandi þarfir og smekk. Flestir eru ánægðir með matar- körfu eða gjafakort. Vinnuveit- endur segja að nauðsynlegt sé að gefa starfsmönnum jólagjafir, það efli andann innan fyrirtækisins. Þær þurfa ekki að vera mjög dýrar heldur sýna að vinnuveitandinn kunni að meta starfsmanninn og sýni þakklæti fyrir vinnuframlag hans. Flestir starfsmenn fá jólagjafir Sænsk könnun sýnir að 57 prósent launþega fá jólagjöf frá vinnuveitanda sínum á hverju ári. Um 22 prósent hafa aldrei fengið jólagjöf á vinnustað. Það var Manpower Work sem gerði könnunina. SÆLKERAVÖRUR ÚR ÍSLENSKRI NÁTTÚRU URTA ISLANDICA - WWW.URTA.IS - URTA@URTA.IS - +354 4701300 Við sérhæfum okkur í framleiðslu á matargjafarvöru úr íslenskum jurtum og berjum, sem hentar ákaflega vel sem jólagjöf fyrir starfsmanninn eða leynigjöf fyrir starfsfélagana. Hægt er að fá allar vörur Urtu með sérmerkingu, lógói fyrirtækisins eða jólakveðju. Við útbúum gjafakörfur og jólapakka eftir þínum óskum. SÉRMERKTAR JÓLAGJAFIR FYRIR STARFSMENN OG VIÐSKIPTAVINI Einstök jurta- og berjakryddsölt, jurtate, sultur og sýróp. Kíktu á úrvalið - www.urta.is. 16 KYNNINGARBLAÐ 3 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U RFYRIRTÆKJAGJAFIR 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E 1 -B D 7 8 1 D E 1 -B C 3 C 1 D E 1 -B B 0 0 1 D E 1 -B 9 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.