Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.10.2017, Qupperneq 6

Fréttablaðið - 14.10.2017, Qupperneq 6
Hrein náttúruvísindi Liljonia Ætluð til meðferðar á óþægindum í leg ­ göngum. Inniheldur nærandi og rakagefandi efni sem bæta og viðhalda heilbrigði legganga. Náttúruleg vörn gegn óþægindum á kynfærasvæði Rosonia og Liljonia frá Florealis byggja á vísindalegum grunni og hafa viðurkennda virkni gegn óþægindum (kláða, sviða og bólgum) á ytra kynfærasvæði og í leggöngum. florealis.is Rosonia Froða til meðferðar á ytri kynfærum. Inniheldur nærandi skógarstokksrós, sem hjálpar til við uppbyggingu vefja. Stjórnmál Níu flokkar bjóða fram í öllum sex kjördæmunum fyrir alþing- iskosningarnar. Frestur til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í gær. Tólf flokkar skiluðu inn listum til yfir- kjörstjórna kjördæmanna. Hinn nýstofnaði Miðflokkur Sig- mundar Davíðs Gunnlaugssonar býður fram í öllum kjördæmum líkt og Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Vinstri græn, Viðreisn, Píratar, Fram- sóknarflokkurinn, Björt framtíð og Flokkur fólksins. Alþýðufylkingin býður fram í fjór- um kjördæmum, Norðaustur-, Suð- vestur- og Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Íslenska þjóðfylkingin í fjór- um kjördæmum, Suður-, Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæmunum. Dögun býður aðeins fram í Suðurkjördæmi. Yfirkjörstjórnir þriggja kjördæma úrskurða um gildi framboðanna í dag. Í Norðvesturkjördæmi voru öll fram- boð samþykkt og í Suðurkjördæmi líka, nema framboð Íslensku þjóðfylk- ingarinnar. Yfirkjörstjórn vildi ekki tjá sig um hvort flokkurinn fengi frest til að gera úrbætur eða úr hverju þyrfti að bæta. Í Kraganum voru annmarkar á þremur framboðum, Íslensku þjóð- fylkingarinnar, Alþýðufylkingarinnar og Bjartrar framtíðar. Flokkarnir fá frest þar til í dag til að gera úrbætur. Þegar litið er til kynjaskiptingar oddvita í kjördæmunum eru karlar í meirihluta. Af 63 oddvitum listanna sem bjóða fram í kjördæmunum sex eru 42 þeirra karlar eða rúm 66 pró- sent á móti 21 konu eða rúmum 33 prósentum. mikael@frettabladid.is Helmingi fleiri karlar en konur oddvitar Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum. Tólf flokkar skiluðu inn framboðslistum til yfirkjörstjórna kjördæmanna sex áður en frestur til þess rann út í hádeginu í gær. Af 63 oddvitum listanna er aðeins 21 kona og eru karlar þannig í yfirgnæfandi meirihluta. Norðvesturkjördæmi 9 framboð og oddvitar þeirra Sjálfstæðisflokkur Samfylkingin Vinstri græn Viðreisn Píratar Björt framtíð Framsóknarflokkur Flokkur fólksins Miðflokkurinn Norðausturkjördæmi 10 framboð og oddvitar þeirra Sjálfstæðisflokkur Samfylkingin Vinstri græn Viðreisn Píratar Björt framtíð Framsóknarflokkur Flokkur fólksins Miðflokkurinn Alþýðufylkingin Suðurkjördæmi 11 framboð og oddvitar þeirra Sjálfstæðisflokkur Samfylkingin Vinstri græn Viðreisn Píratar Björt framtíð Framsóknarflokkur Flokkur fólksins Miðflokkurinn Íslenska þjóðfylkingin Dögun Suðvesturkjördæmi 11 framboð og oddvitar þeirra Sjálfstæðisflokkur Samfylkingin Vinstri græn Viðreisn Píratar Björt framtíð Reykjavík norður 11 framboð og oddvitar þeirra Sjálfstæðisflokkur Samfylkingin Vinstri græn Viðreisn Píratar Björt framtíð Framsóknarflokkur Flokkur fólksins Miðflokkurinn Alþýðufylkingin Íslenska þjóðfylkingin Reykjavík suður 11 framboð og oddvitar þeirra Sjálfstæðisflokkur Samfylkingin Vinstri græn Viðreisn Píratar Björt framtíð Framboð og oddvitar eftir kjördæmum Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Reykjavík suður Reykjavík norður Haraldur Benediktsson Guðjón S. Brjánsson Lilja Rafney Magnúsdóttir Gylfi Ólafsson Eva Pandora Baldursdóttir Guðlaug Kristjánsdóttir Ásmundur Einar Daðason Magnús Þór Hafsteinsson Bergþór Ólason Guðlaugur Þór Þórðarson Helga Vala Helgadóttir Katrín Jakobsdóttir Þorsteinn Víglundsson Helgi Hrafn Gunnarsson Óttarr Proppé Lárus Sigurður Lárusson Ólafur Ísleifsson Guðfinna J. Guðmundsdóttir Vésteinn Valgarðsson Jens G. Jensson Sigríður Á. Andersen Ágúst Ólafur Ágústsson Svandís Svavarsdóttir Hanna Katrín Friðriksson Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Nichole Leigh Mosty Framsóknarflokkur Flokkur fólksins Miðflokkurinn Alþýðufylkingin Íslenska þjóðfylkingin Lilja Alfreðsdóttir Inga Sæland Þorsteinn Sæmundsson Þorvaldur Þorvaldsson Guðmundur Þorleifsson Bjarni Benediktsson Guðmundur Andri Thorsson Rósa Björk Brynjólfsdóttir Þorgerður Katrín Gunnarsd. Jón Þór Ólafsson Björt Ólafsdóttir Kristján Þór Júlíusson Logi Már Einarsson Steingrímur J. Sigfússon Benedikt Jóhannesson Einar Aðalsteinn Brynjólfsson Arngrímur V. Ásgeirsson Þórunn Egilsdóttir Halldór Gunnarsson Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Þorsteinn Bergsson Páll Magnússon Oddný G. Harðardóttir Ari Trausti Guðmundsson Jóna Sólveig Elínarsdóttir Smári McCarthy Jasmina Crnac Sigurður Ingi Jóhannsson Karl Gauti Hjaltason Birgir Þórarinsson Þorvaldur Helgi Auðunsson Ragnhildur L. Guðmundsdóttir Framsóknarflokkur Flokkur fólksins Miðflokkurinn Alþýðufylkingin Íslenska þjóðfylkingin Willum Þór Þórsson Guðmundur Ingi Kristinsson Gunnar Bragi Sveinsson Erna Lína Örnudóttir Baldvinsdóttir Geir Harðarson 33% af oddvitum listanna sem bjóða fram í kjördæmunum sex eru konur. moSFellSbær Velferðarráðuneytið undirbýr nú móttöku 50 flótta- manna til landsins í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnarinnar frá því í lok ágúst. Tekið verður á móti hópi hinsegin fólks úr flóttamannabúðum í Kenýa og arabískumælandi fólki sem nú er í Jórdaníu. Þetta kemur fram í bréfi velferðar- ráðuneytisins þar sem óskað er eftir því að Mosfellsbær taki við tíu flótta- mönnum. „Mosfellsbær hefur áður lýst yfir vilja sínum til að taka á móti flóttamönnum og er því jákvæður gagnvart erindinu,“ segir bæjarráð Mosfellsbæjar sem setur í gang við- ræður við ráðuneytið og undirbún- ing samnings um verkefnið. – gar Mosfellsbær taki á móti tíu FerðaþjónuSta Áætlað er að far- þegar Icelandair á næsta ári verði um 4,5 milljónir og muni fjölga um 400 þúsund frá yfirstandandi ári. Það samsvarar um 11 pró- senta fjölgun. Flug verður hafið til þriggja nýrra áfangastaða, Cleveland og Dallas í Bandaríkjunum og Dublin á Írlandi, auk Berlínar sem bætist við leiðakerfið nú í nóvember. Þá verður ferðum fjölg- að til fjölmargra borga í Norður- Ameríku og Evrópu. Fram kemur í fréttatilkynn- ingu frá Icelandair Group að snemma á næsta ári mun Ice- landair taka í notkun þrjár nýjar 160 sæta Boeing 737 MAX 8 flugvélar. – jhh Fljúga með 4,5 milljónir farþega 1 4 . o k t ó b e r 2 0 1 7 l a u G a r D a G u r6 F r é t t i r ∙ F r é t t a b l a ð i ð 1 4 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 1 2 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D F 8 -B 2 5 4 1 D F 8 -B 1 1 8 1 D F 8 -A F D C 1 D F 8 -A E A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.