Fréttablaðið - 14.10.2017, Page 16

Fréttablaðið - 14.10.2017, Page 16
Morgunverðarfundur Félags atvinnurekenda HVAÐ ÞÝÐIR BREXIT FYRIR FYRIRTÆKIN? • Hvað þýðir útganga Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir viðskiptasamband Íslands og Bretlands? • Munu nýjar hindranir rísa í viðskiptum? • Eru tækifæri í stöðunni? • Hvað eru stjórnvöld ríkjanna að gera til að kortleggja stöðuna og tryggja hagsmuni fyrirtækja? Félag atvinnurekenda boðar til morgunverðar- fundar þriðjudaginn 17. október kl. 8.30–10 til að ræða þessar spurningar og fleiri tengdar Brexit – útgöngu Breta úr ESB. Frummælendur: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Michael Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi Fundarstjóri er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA Léttur morgunverður er í boði á fundinum. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Skráning á vef Félags atvinnurekenda, www. atvinnurekendur.is. Fundurinn verður haldinn í fundarsal FA á 9. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Fundurinn fer fram á ensku. þriðjudaginn 17. október kl. 8.30–10 HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ www.skoda.is MINNI EYÐSLA, MEIRA PLÁSS, MEST GAMAN ŠKODA OCTAVIA G-Tec. FULLVAXINN FJÖLSKYLDUBÍLL SEM SPARAR ÞÉR KRÓNURNAR. ŠKODA OCTAVIA frá: 3.350.000 kr. Octavia G-Tec er einn mest seldi bíll á Íslandi, enda bæði sparneytinn og góður í endursölu. Hann er mjög rúmgóður og gengur bæði fyrir bensíni og metani sem lækkar eldsneytiskostnaðinn til muna. Komdu í reynsluakstur og kynnstu Octaviunni betur. Spánn Mariano Rajoy, forsætisráð- herra Spánar, hefur ekki áhuga á því að draga úr togstreitunni á Spáni sem myndast hefur vegna sjálf- stæðisbaráttu Katalóníu. Þetta segir í bréfi sem Albert Royo-Mariné, framkvæmdastjóri Diplocat, eins konar samskiptaráðs Katalóníu, sendi Fréttablaðinu. Aðilar að ráðinu eru til að mynda fjörutíu katalónskar stofnanir, verkalýðsfélög, háskólar, sparisjóð- ir, FC Barcelona, héraðsstjórn Kata- lóníu og borgarstjórn Barcelona. „Í staðinn hefur Rajoy sent kata- lónskum yfirvöldum nýja hótun. Annaðhvort gefist héraðsstjórnin upp eða hún verður handtekin. Spænska ríkisstjórnin hefur greini- lega engan áhuga á því að létta á spennunni. Það sem hún vill er að fá allt sitt fram,“ skrifar Royo-Mariné. Í bréfinu má finna harða gagnrýni á yfirlýsingar Rajoy frá því fyrr í vik- unni þar sem hann sagðist ætla að svipta héraðið sjálfsstjórnarvöldum. „Ef Katalónía dregur sjálfstæðis- yfirlýsingu sína ekki til baka fyrir 19. október mun spænska ríkis- stjórnin, sem nýtur aðstoðar stærsta stjórnarandstöðuflokksins, svipta héraðið sjálfsstjórn og jafnvel hand- taka meðlimi katalónsku héraðs- stjórnarinnar.“ Þá segir að með þessu skrefi hafi Rajoy svívirt Carles Puigdemont, forseta héraðsstjórnar Katalóníu, sem bauð forsætisráðherranum til viðræðna á dögunum. „Rajoy hefði getað fjarlægt þá tíu þúsund óeirðalögreglumenn sem sendir voru til að koma í veg fyrir kosningarnar. Þeir gista enn í þrem- ur skemmtiferðaskipum í höfnum Barcelona og Tarragona. Þeir eru ábyrgir fyrir því sem Human Rights Watch hefur kallað ofbeitingu valds gegn almennum borgurum. Þeir slösuðu 893 almenna borgara,“ segir í bréfinu. Royo-Mariné skrifar einnig að þrjú mál hafi verið höfðuð gegn forseta katalónska þingsins vegna ákvörðunar hans um að leyfa umræðu um sjálfsákvörðunarrétt Katalóníu um sjálfstæði. Þá hafi fyrrverandi forseta héraðs- stjórnarinnar verið bannað að taka þátt í stjórnmálum í tvö ár árið 2014 og að 800 katalónskum bæjar- og borgarstjórum hafi verið stefnt fyrir að beita sér ekki gegn sjálfstæðis- kosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. thorgnyr@frettabladid.is Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. Hundruðum katalónskra borgar- og bæjar- stjóra stefnt fyrir að hafa staðið að kosningum um sjálfstæði héraðsins. Fjölmargir Katalónar krefjast sjálfstæðis. Fréttablaðið/EPa 1 4 . o k t ó b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r16 f r é t t i r ∙ f r é t t A b L A ð i ð 1 4 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 1 2 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D F 8 -8 5 E 4 1 D F 8 -8 4 A 8 1 D F 8 -8 3 6 C 1 D F 8 -8 2 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.