Fréttablaðið - 14.10.2017, Side 60

Fréttablaðið - 14.10.2017, Side 60
VERKSVIÐ/TÆKNI • Ljósleiðarar • Bylgjukerfi (DWDM) • Ethernet/IP • MPLS & SDH • Þróun þjónustu HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking á IP og Internet tækni • Enskukunnátta • Þjónustulipurð og frumkvæði Viltu vinna við fjarskipti? Spennandi starf hjá tæknideild Farice Smáratorg 3, 14. hæð - 201 Kópavogur - www.farice.is Tæknideild Farice leitar að starfsmanni til að sinna rekstri og þróun fjarskipta- kerfa sinna. Starfið er fjölbreytt og býður upp á alhliða reynslu. Starfsmaður mun fá þá þjálfun sem nauðsynleg er. Farice á og rekur tvo sæstrengi til útlanda og sinnir þar af leiðandi nánast allri gagnaumferð Íslands við útlönd. Viðskiptavinir Farice eru fjarskiptafélög og viðskiptavinir gagnavera, sem er sívaxandi þáttur í starfseminni. Farice býður Internet þjónustu, almenna gagnaflutningsþjónustu og rekur eigin kerfi til þess. Nánari upplýsingar veitir Örn Jónsson í síma 857-1900. Umsóknir sendist á starf@farice.is Umsóknarfrestur er til 20. október 2017. Sérfræðingur í úrvinnslu gagna og prófagerð Menntamálastofnun stuðlar að framförum í þágu mennt- unar í samræmi við stefnu stjórnvalda, bestu þekkingu og alþjóðleg viðmið. Stofnunin sinnir víðtæku hlutverki við mat á menntun, þróar og miðlar námsgögnum til nemenda og veitir margskonar þjónustu við menntakerfið. Auglýst er laus til umsóknar staða sérfræðings í úrvinnslu gagna og prófagerð á matssviði. Um er að ræða 100% starf og laun eru greidd samkvæmt samningum fjármálaráðuneytisins og viðkomandi stéttarfélags. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Helstu verkefni • Prófagerð • Úrvinnsla, meðferð, miðlun og greining gagna • Aðkoma að framkvæmd rafrænna prófa • Aðkoma að framkvæmd PISA • Þátttaka í öðrum verkefnum á matssviði Menntunar og hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Öryggi, nákvæmni, ögun og reynsla í meðferð, greiningu og úrvinnslu gagna skilyrði • Þekking og reynsla af tölfræði úrvinnslu skilyrði • Þekking og reynsla af skólastarfi æskileg • Þekking og reynsla af stöðlun mælitækja er kostur • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Færni í miðlun upplýsinga í mæltu og rituðu máli • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð tölvukunnátta • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum • Góðir samskiptahæfileikar Nánari upplýsingar um starfið veitir: Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri, í s. 514-7500, netfang: sverrir.oskarsson@mms.is Umsókn um starfið fylgi skrá yfir menntun og starfsferil, kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsókn- ar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Umsókn sendist á skjalasafn@mms.is merkt sérfræðingur, matssvið. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Umsóknarfrestur er til og með 26. október 2017. Víkurhvarfi 3 • 203 Kópavogi postur@mms.is • www.mms.is • (+354) 514 7500 Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Ræstingar, hlutastarf Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201710/1639 Sérfræðingar, fyrsta íbúð Ríkisskattstjóri Rvk/Akureyri 201710/1638 Sérfræðingur, virðisaukaskattur Ríkisskattstjóri Reykjavík 201710/1637 Sérfræðingur, skattefirlit Ríkisskattstjóri Reykjavík 201710/1636 Þjónustufulltrúi Ríkisskattstjóri Akureyri 201710/1635 Sérfræðingur, hugbúnaðarþróun Ríkisskattstjóri Reykjavík 201710/1634 Verkefnastjóri eldvarnarsviðs Mannvirkjastofnun Reykjavík 201710/1633 Fagstjóri eldvarnarsviðs Mannvirkjastofnun Reykjavík 201710/1632 Aðstoðarmenn dómara Landsréttur Reykjavík 201710/1631 Sérfræðingur í heimilislækningum Heilsugæslan Hlíðum Reykjavík 201710/1630 Ljósmóðir Heilsugæslan Hlíðum Reykjavík 201710/1629 Starfsmannahjúkrunarfræðingur Landspítali, mannauðssvið Reykjavík 201710/1628 Deildarlæknir Landspítali, líknardeild Kópavogur 201710/1627 Sérfræðilæknir Landspítali, líknardeild Kópavogur 201710/1626 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, bráðamóttaka Reykjavík 201710/1625 Sjúkraliði Landspítali, dagdeild skurðlækninga Reykjavík 201710/1624 Sérfræðilæknir Landspítali, æðaskurðlækningar Reykjavík 201710/1623 Sérfræðingar í umhverfistölfræði Hagstofa Íslands Reykjavík 201710/1622 Sérfræðingur við gagnasöfnun Hagstofa Íslands Reykjavík 201710/1621 Starfsmaður við gagnasöfnun Hagstofa Íslands Reykjavík 201710/1620 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201710/1619 Hjúkrunarfræðingar - afleysing Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201710/1618 Læknaritari Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarnes 201710/1617 Heilmilislæknir Heilsugæslan Seltjarnarnesi/Vesturbæ Seltjarnarnes 201710/1616 Almennur læknir Heilsugæslan Seltjarnarnesi/Vesturbæ Seltjarnarnes 201710/1615 Sjúkraliðar og sérhæfðir starfsm. Landspítali, röntgendeild Reykjavík 201710/1614 Sálfræðingur Landspítali, barna- og unglingageðd. Reykjavík 201710/1613 Verkefnastjóri Landspítali, kvenna- og barnasvið Reykjavík 201710/1612 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201710/1611 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201710/1610 Sérfræðilæknir í taugalækningum Landspítali, lyflækningasvið Reykjavík 201710/1609 Sérfræðingur Fiskistofa, þjónustu- og upplýsingasvið Akureyri 201710/1608 Verkstjóri Vegagerðin Höfn 201710/1607 Starfsmaður í ræstingu og búri Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201710/1606 Sjúkraliði, lyflækningadeild Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201710/1605 Hjúkrunarfræðingur Sólvangur Hafnarfjörður 201710/1604 Starfsmenn við aðhlynningu Sólvangur Hafnarfjörður 201710/1603 Sérfræðingur Byggðastofnun, þróunarsvið Sauðárkrókur 201710/1602 Ræstingar Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201710/1601 Sálfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dalvík/Fjallab. 201710/1600 Embætti prests, Hjallaprestakall Biskupsembættið Kópavogur 201710/1599 Viðskiptablaðið óskar eftir blaðamanni í fullt starf á ritstjórn blaðsins. Helstu verkefni: • Skrif á vefinn vb.is og í Viðskiptablaðið Hæfniskröfur: • Reynsla af blaðamennsku æskileg • Þekking og áhugi á viðskiptum skilyrði • Háskólamenntun, s.s. á sviði hagfræði, viðskipta eða lögfræði æskileg • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Frumkvæði, sjálfstæði, metnaður og öguð vinnubrögð eru nauðsynlegir eiginleikar Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 23. október nk. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Umsóknir sendist á starfsumsokn@ vb.is. Blaðamaður 1 4 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D F 8 -F 7 7 4 1 D F 8 -F 6 3 8 1 D F 8 -F 4 F C 1 D F 8 -F 3 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.