Fréttablaðið - 14.10.2017, Page 64

Fréttablaðið - 14.10.2017, Page 64
Til leigu eru veislusalir Fáks Í félagsheimili Fáks er 150 manna salur og í reiðhöllinni í Víðidal er 100 manna salur. Salirnir eru lausir frá 1. feb 2018. Áhugasamir sendi póst á fakur@fakur.is Löggiltur fasteignasali Rótgróin fasteignasala sem hefur mikil umsvif í fasteigna­ sölu auglýsir eftir löggiltum fasteignasala til starfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi víðtæka reynslu af sölu­ og leigumiðlun fasteigna, bæði íbúðar­ og atvinnu húsnæðis. Góð föst laun í boði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf umsækjenda berist á netfangið box@frett.is merkt „Lögg. fast“ fyrir 27. október nk. Seltjarnarnesbær Alþingiskosningar 28. október 2017 Kjörfundur á Seltjarnarnesi er frá kl. 09:00 til kl. 22:00 í Valhúsaskóla við Skólabraut Kjörskrá Seltjarnarnesbæjar liggur frammi, almenningi til sýnis frá 18. október á bæjarskrifstofum Seltjarnarness Austurströnd 2, í þjónustuveri á 1. hæð, á opnunartíma skrifstofunnar. Kosning utan kjörfundar er í Smáralind, Kópavogi. Akæða- greiðslan fer fram vestanmegin á 2. hæð í Smáralind. Þar verður opið alla daga milli kl. 10 og 22. Kjörfundur á Seltjarnarnesi þann 28. október 2017, er í Valhúsaskóla við Skólabraut og hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. Kosið er í þremur kjördeildum, eins og verið hefur í undanförnum kosningum. www.kosning.is - Kosningavefur innanríkisráðuneytisins er með ýmsar upplýsingar um kosningarnar t.d. uppflettingu á vefnum „hvar ertu á kjörskrá?“. Munið eftir persónuskilríkjum. Aðsetur kjörstjórnar Seltjarnarnesbæjar á kjördag er í Valhúsaskóla. F.h. Kjörstjórnar Pétur Kjartansson, formaður Innkaupadeild ÚTBOÐ Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Hólaberg 86. Stækkun og endurbætur, - útboð nr. 14086. • Ræsting í leikskólanum Hagaborg – útboð nr. 14084 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Viðhald fasteigna Lokuð útboð Verksýn ehf. óskar eftir áhugasömum verktökum til þátt- töku í lokuðum útboðum á vegum félagsins. Eru útboðin haldin f.h. viðskiptavina okkar sem ýmist eru stofnanir, sveitarfélög, fasteignafélög eða húsfélög. Gerð er krafa um að forsvarsmaður viðkomandi fyrirtækis sé löggiltur iðnmeistari og að fyrirtækið hafi gæðakerfi, viðurkennt af Mannvirkjastofnun. Þeir verktakar sem koma til álita verða beðnir um gögn er varða skil á opinberum gjöldum, skil á lífeyrissjóðsgjöldum og ársreikningum. Áhugasamir eru beðnir að senda tölvupóst á netfangið andri@verksyn.is Verksýn ehf. • Síðumúla 1, 108 Reykjavík www.verksyn.is • verksyn@verksyn.is Í samræmi við 1. mgr. 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 auglýsir Garðabær hér með kynningu á tillögu að deiliskipulagi íbúðarbyggðar í Arnarnesi. Tillagan er nú kynnt Í þriðja sinn með nokkrum breytingum og lagfæringum. Deiliskipulagstillagan er sett fram á tveimur uppdráttum og í greinargerð. Þar er kveðið á um öll atriði deiliskipulags eins og áskilið er í skipulagslögum og skipulagsreglugerð, s.s. byggingarreiti, nýtingarhlutfall, hæð húsa, útfærslu opinna svæða o.s.frv. Við gerð tillögunnar hefur verið leitast við að viðhalda þeim ákvæðum sem voru hluti af upphaflegu skipulagi Arnarness frá 1961 en auk þess eru nú sett ákvæði um nýtingarhlutfall íbúðarhúsa og breytta landnotkun á háholtinu sem skilgreint er sem almenningsgarður í tillögunni. Deiliskipulag Arnarness tók gildi þann 23.maí 2014. Þann 17. mars 2016 felldi úrskurðar- nefnd umhverfis- og auðlindamála deiliskipulagið úr gildi í kjölfar kærumála. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að breytingar þær sem gerðar voru á deiliskipulaginu við afgreiðslu þess að lokinni kynningu hafi varðað grundvallaratriði þess og bæri því að auglýsa það að nýju. Þær breytingar sem bæjarstjórn gerði var ætlað að koma til móts við fjölda athugasemda sem borist höfðu í athugasemdarfresti. Þær helstu breytingar sem gerðar eru á tillögunni frá áður samþykktu skipulagi eru að í stað 4 einbýlishúsa efst í Hegranesi er nú gert ráð fyrir raðhúsum með alls 12 íbúðarein- ingum. Auk þess eru gerðar ýmsar smærri lagfæringar. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7 frá 13. október til og með 27. nóvember 2017. Hún er enn fremur aðgengileg á vef Garðabæjar gardabaer.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum rennur út mánudaginn 27. nóvember 2017. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur Garðabæjar og skulu þær vera skrif- legar og undirritaðar. Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS AUGLÝSING UM DEILISKIPULAG Í GARÐABÆ - ARNARNES www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 24 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 4 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D F 9 -0 6 4 4 1 D F 9 -0 5 0 8 1 D F 9 -0 3 C C 1 D F 9 -0 2 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.