Fréttablaðið - 14.10.2017, Page 112
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Óttars
Guðmundssonar
BAkþAnkAR
Fyrir einhverjum mánuðum var ég í staddur í samkvæmi þar sem talið barst að heilbrigðis
málum. Gestirnir voru stóryrtir um
íslenska heilbrigðiskerfið, sögðu
það handónýtt og gjörsamlega
hrunið. Líktu ástandinu við stríðs
hrjáðar þjóðir þar sem allir innviðir
væru í molum. Ég reyndi að malda í
móinn við litlar undirtektir.
Næsta dag bárust þær fregnir að
faðir gestgjafans hefði dottið illa
og lærbrotnað um nóttina. Hann
var skorinn og fékk nýja mjöðm
úr eðalmálmi. Næstu daga lá gamli
maðurinn inni vegna hjartsláttar
óreglu en útskrifaðist til síns heima
að 23 vikum liðnum. Hið hand
ónýta heilbrigðiskerfi stóð sig eins
og best varð á kosið.
Í pólitískum umræðum fram
bjóðenda í vikunni fannst mér
svartagallsraus um heilbrigðiskerfið
áberandi. Menn sögðu blákalt að
allt stæði á brauðfótum eða væri að
hruni komið. Geðheilsa þjóðarinnar
var slæm og best væri að selja Land
spítalann undir hótel.
Mörgum okkar sem vinnum
í þessu kerfi er farinn að leiðast
þessi söngur. Við teljum okkur
vinna gott starf og íslenskt heil
brigðiskerfi standa sig yfirleitt vel.
Daglega er þúsundum manna sinnt
á heilsugæslustöðvum, spítölum og
einkastofum með miklum ágætum.
Þennan góða árangur mætti eflaust
bæta enn betur með auknum
fjárframlögum. Auðvitað eru gerð
mistök í þessu kerfi eins og annars
staðar þar sem umfangið er mikið.
Menn alhæfa að íslenskum sið út frá
öllu sem miður fer og skeyta engu
um það sem vel er gert. Þessi síbylja
pólitíkusa og fjölmiðla er orðin
ansi þreytandi enda hefur þessi
neikvæða umræða skaðleg áhrif á
sjúklinga og aðstandendur þeirra.
Þjóðin er búin að slá eigið met í
langlífi sem væri illmögulegt í hand
ónýtu heilbrigðiskerfi með fúnum
innviðum. Nú er mál að linni.
Á brauðfótum
©
Inter IK
EA
S
ystem
s B
.V. 2017
STÓRTÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓ
21. OKTÓBER KL. 21.00
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á TIX.IS
BJARNI ARA FAGNAR Í ÁR 30 ÁRA SÖNGAFMÆLI
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Í ICELAND ENGIHJALLA,
VESTURBERGI, ARNARBAKKA,
GLÆSIBÆ OG STAÐARBERGI
1
4
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
1
2
s
_
P
1
1
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
F
8
-8
5
E
4
1
D
F
8
-8
4
A
8
1
D
F
8
-8
3
6
C
1
D
F
8
-8
2
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K