Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2017, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2017, Side 42
Helgarblað 27.–30. janúar 2017 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 27. janúar Gleraugnaverslunin Eyesland býður mikið úrval af íþróttagleraugum á góðu verði – og þú færð frábæra þjónustu. Verið velkomin! Sportgleraugu Red Bull sólgleraugu kr. 14.950,- Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð . sími 510 0110 . www.eyesland.is Einu eggin á neytendamarkaði með löggilda vottun Lífrænu hænurnar hjá Nesbúeggjum • Fá lífrænt fóður • Fá mikið pláss • Njóta útiveru nesbu.is NESBÚ EGG 34 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.30 Af fingrum fram (1:5) (Mugison) 17.20 Kynningarþáttur Söngvakeppninn- ar 2017 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Miranda (3:6) Önnur þáttaröð um Miröndu sem er klaufi í samskiptum við og lendir oftar en ekki í óheppilegum atvikum sérstaklega með hinu kyninu. Ekki bætir úr skák að móðir hennar er með hana á heilanum og lætur hana ekki í friði þar sem hún vinnur í lítilli brellu-búð með bestu vinkonu sinni Stevie. 20.15 Útsvar (17:27) 21.30 Vikan með Gísla Marteini (12:31) 22.15 Safe House (Athvarf) Spennu- tryllir með Denzel Washington og Ryan Reynolds í aðalhlutverkum. Ungum CIA fulltrúa er falið að gæta strokufanga á sérstökum felustað. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.05 A Thousand Times Goodnight (Þúsund sinnum góða nótt) Rebecca sem er leikin af Juliette Binoche, er ein af fremstu stríðsljósmyndurum heims. Hún þarf að endurhugsa líf sitt þegar eiginmað- ur hennar setur henni stólinn fyrir dyrnar og neitar að samþykkja þennan hættulega lífstíl. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Pretty little liars 08:05 Kalli kanína 08:25 Litlu Tommi og Jenni 08:50 The Middle (12:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (86:175) 10:20 White Collar (5:6) 11:05 Restaurant Startup (2:9) 11:45 Grand Designs (5:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Seven Years in Tibet 15:10 Pixels 16:55 Nettir Kettir (4:10) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Friends 19:50 Top 20 Funniest 2 20:35 So You Think You Can Dance (2:13) 21:20 Steypustöðin (2:6) 21:45 The Brothers Grimsby Spennandi gaman- mynd frá 2016 með grínmeistaranum Sacha Baron Cohen sem segir frá mun- aðarlausu bræðr- unum Norman og Sebastian sem þurftu að þola sáran aðskilnað í æsku þegar þeir voru ættleiddir hvor á sitt heimilið. 23:15 Premature Gamanmynd frá 2014 um hann Rob Crabbe sem byrjar að upplifa sama daginn aftur og aftur. Og þetta er enginn venjulegur dagur því Rob þarf ekki bara að standast áheyrnar- próf til að komast í háskóla heldur er þetta dagurinn þegar hann missir sveindóminn - næstum því. 00:50 Annabelle Spennutryllir frá árinu 2014 sem segir frá ungum hjónum sem eiga sér einskis ills von þegar djöfla- dýrkendur brjótast inn á heimili þeirra. 02:25 Hungry Hearts 08:00 America's Funniest Home Videos (8:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 Life Unexpected 09:45 Judging Amy 10:30 Síminn + Spotify 13:00 Dr. Phil 13:40 The Odd Couple (10:13) Bandarísk gamanþáttaröð með Matthew Perry og Thomas Lennon í aðalhlutverkum. Tveir fráskildir karlmenn sem eiga ekkert sameiginlegt leigja saman íbúð. 14:05 Man With a Plan 14:25 The Mick (3:13) 14:50 The Biggest Loser 16:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:00 The Late Late Show with James Corden 17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond (1:23) 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (19:20) 19:35 America's Funniest Home Videos (13:44) 20:00 The Voice Ísland (13:14) Stærsti skemmtiþáttur Íslands. Þetta er önnur þáttaröðin af The Voice Ísland þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tæki- færi til að slá í gegn. Þjálfarakvartettinn Helgi Björns, Svala Björgvins, Unnsteinn Manuel og Salka Sól ætla að finna bestu rödd Íslands. 21:30 Win a Date With Tad Hamilton 23:10 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:50 Prison Break (4:22) Spennandi þáttaröð um tvo bræður sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 00:35 Sex & the City 01:00 The Family (9:12) 01:45 American Gothic 02:30 The Walking 03:15 Quantico (19:22) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden B reski leikarinn Gordon Kaye, sem lést nýlega, hafði þjáðst af heilabilun í nokkur ár. Hann lést á hjúkrunarheim- ili. Kaye var þekktastur fyrir hlut- verk sitt í gamanþáttunum Allo Allo! þar sem hann lék kaffihúsaeigand- ann René Artois. Þættirnir gerðust í seinni heimsstyrjöldinni og fjölluðu á gamansaman hátt um samband íbúa í frönskum bæ og þýsks her- námsliðs. Kaye lék í öllum 84 þátt- unum, sem sýndir voru frá 1982– 1992. Hann lék einnig hlutverk René á sviði og sömuleiðis lék hann í sjálf- stæðum þætti af Allo Allo! sem gerð- ur var árið 2007. Mótleikkona hans í Allo Allo! Sue Hodge sem lék þjón- ustukonuna Mimi heimsótti hann reglulega síðustu dagana sem hann lifði og hjúkraði honum af alúð. Árið 1989 sendi Kaye frá sér sjálfsævisögu sína, Rene & Me, þar sem hann lýsti sér á unga aldri sem feimnum og samkynhneigðum ung- lingi. Keye varð fyrir alvarlegum höf- uðáverka í bílslysi árið 1990 og fór í heilauppskurð. Hann mundi ekki eftir slysinu en bar ör á enni upp frá því. Hann þótti alla tíð fremur dul- ur maður og mikill fagmaður í starfi. Kaye var eitt sinn spurður hvern- ig hann vildi að sín yrði minnst. Hann svaraði og sagði að hann vildi að fólk minntist sín með orðunum: „Hann kom okkur til að hlæja.“ - Og það gerði hann sannarlega! n Hann kom okkur til að hlæja Sjónvarp Símans Gordon Kaye Hann þótti mikill fagmaður en um leið mjög dulur maður. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.